6.11.2008 | 23:42
Smá fyrir svefninn
Hér sit ég, búin að fésast smá.
Búin að horfa á bæði House og CSI Miami ásamt gelgjuskottinu mínu. Hugguleg stund hjá okkur mæðgum. Ég með prjónana, en ekki hvað?!!
Reyndar er ég að reyna að prjóna tvo sokka í einu og það gengur ágætlega, en ég held samt að ég sé ekki að gera þetta rétt... En það vill svo skemmtilega til að ég kannast við konu sem kann þetta...fæ hana kannski til að sýna mér, næst þegar ég hitti hana.
Eitt er fréttnæmt í kvöld, af mér. Svo undarlegt sem það hljómar þá er mér HEITT á fótunum. Of heitt. Og mér finnst það næstum eins óþægilegt eins og að vera kalt. Úff...erfitt að gera mér til hæfis...amk í sumu
En vitiði, nú ætla ég að skríða undir sæng, meðan tærnar mínar eru enn heitar...Einar er nefninlega ekki kominn heim til að hlýja mér...en hann kemur á eftir, svo ég fæ að kúra hjá ástinni minni
Góða nótt, ezzzkurnar...zzzzz...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessuð... Takk fyrir lykilorðið.. Já þekki þetta með tásurnar.. er farin að sofa í sokkum.. hehehe
Hér á árum áður prjónaði maður mikið á börnin .. Hver veit nema að maður taki upp á því einn daginn að prófa..
Hafðu það gott elskuleg og góða helgi.
Kærleikskveðjur hér frá Esbjerg Dóra
Dóra, 7.11.2008 kl. 10:26
Úfff já nú verð ég að fara að taka í prjónana áður en það verður of seint að klára peysuna fyrir jól. En svona er þegar mauður er að útbeina þá er nennirinn bara farinn út í rusl með fitusnyrtingunni hehehe.....
Knús á þig essgan og eigðu ljúfa nótt.
JEG, 7.11.2008 kl. 22:46
takk takk alltaf til í köku
beð eð helse mennen þenn
TANNI MAXIUMBLOGGUS
Tanni Ofurbloggari, 8.11.2008 kl. 09:06
HÚN Á AFMÆLI Í DAG........ HÚN Á AFMÆLI Í DAAAAAAAG. HÚN Á AFMÆLI HÚN SIGRÚÚÚÚÚN, HÚN Á AFMÆLI Í DAG.
Öööööö til hamingju með daginn ljós. Megi verða dekrað við þig eins og þú ein átt skilið.
Tína, 8.11.2008 kl. 10:19
Takk :)
ég held að dagurinn verði yyyyyyndislegur.
SigrúnSveitó, 8.11.2008 kl. 11:26
Hjalla-stelpurnar (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 16:50
til hamingju með daginn
Guðrún Jóhannesdóttir, 8.11.2008 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.