Leita í fréttum mbl.is

Kjúklingaréttur og eftirréttur frá Lilju sys.

Kjúklingaréttu Tótu:

Sósa: 1 dós kókosmjólk, satay-sósa, karrímauk (sletta).

Kjúklingur: steiktur eđa sođinn áđur.

Grćnmeti: paprika, ananas, sveppir, laukur.

Grćnmeti steikt á pönnu. Sósugutlinu blandađ saman á pönnu (pott), steikta grćnmetinu og foreldađa kjúklingnum bćtt út í og hitađ.

Nauđsynlegt ađ hafa hrísgrjón međ, jafnvel brauđ og hrásalat.


Og í eftirmat mćlum viđ međ ţessu:

Uppskrift fyrir fjóra til sex:

4 bananar

100 g hveiti

25 g smjör - bráđiđ

125 ml. kókosmjólk

150 ml. ólífuolía

salt

Hrćriđ saman hveitinu, smjörinu, kókosmjólkinni og smá salti ţar til komiđ er mjúkt deig. Bćtiđ viđ smá vatni ef ţarf. Skeriđ banana í helminga og skeriđ svo hvern helming langsum. Ţekiđ hvern bananabita vel međ deiginu og steikiđ í olíunni á pönnu, ţrjá til fjóra bita í einu (eđa eins marga og pannan rúmar ;-), í tvćr til ţrjár mínútur eđa ţar til bitarnir verđa gylltir ađ lit. Hćgt er ađ strá flórsykri yfir til skreytingar (sćlkeranum mér finnst ţađ möst). Borđiđ svo međ vanilluís - heitt eđa kalt (ég mćli međ ţví ađ hafa ţetta heitt).

Ég held ađ ţetta sé indverskur eftirréttur - a.m.k. ekki íslenskur

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SigrúnSveitó

Já, er ţađ ekki?!  Mér líst líka vel á ţetta.  Prófa ţetta kannski um nćstu helgi...

SigrúnSveitó, 25.3.2007 kl. 10:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband