Leita í fréttum mbl.is

Núđlukjúlli

 Skinnlausar kjúklingabringur 200g,
1 laukur,
3 hvítlauksrif,
1 msk rifiđ ferskt engifer (eđa ţurrkađ),
40 ml Hoisin-sósa,
Ólífuolía 2 msk,
1 sítróna,
250 g Kínverskar eggjanúđlur,
250 g frosin kínversk grćnmetisblanda,
smáskvetta af Ketjap Manis sósa (sćt sojasósa).

1. Skeriđ kjúklingabringurnar í strimla eđa litla bita.
2. Helliđ 2 matskeiđum af sítrónusafa yfir kjúklinginn ásamt 1 matskeiđ af rifnu engifer og 1 matskeiđ af Hoisin-sósu.
3. Látiđ marinerast (gjarnan yfir nótt í kćli). 
4. Skeriđ laukinn og hvítlaukinn. Hitiđ olíuna á pönnu og mýkiđ laukinn og engiferiđ í olíunni ţar til laukurinn er orđinn glćr. 
5. Takiđ af pönnunni. 
6. Sjóđiđ eggjanúđlurnar samkvćmt leiđbeiningum á pakka. 
7. Bćtiđ olíu á pönnuna og gegnum steikiđ kjúklinginn. Takiđ af pönnunni. 
8. Steikiđ grćnmetisblönduna á pönnunni, bćtiđ síđan öllu á pönnuna og hrćriđ vel saman. Setjiđ smáskvettu af Ketjap Manis yfir. 

Salat til ađ hafa međ:

2 perur, 1 appelsína, 1 agúrka - skeriđ perurnar, appelsínuna og agúrkuna frekar smátt og blandiđ saman og beriđ fram međ núđluréttinum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

ummmm ţetta ţarf ég ađ prófa..........

Hrönn Sigurđardóttir, 22.10.2007 kl. 18:36

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Engar freistingar. Ég er 10 kílóum of ţung. knús

Ásdís Sigurđardóttir, 22.10.2007 kl. 21:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband