Leita í fréttum mbl.is

Afmćlisdöđluterta

Bakađi ţessa fyrir afmćliđ í dag (svo ég fengi nú líka kökuWink) og hún heppnađist rosa vel.  

Gerir 1 köku

  • 125 gr döđlur, sođnar í 2 dl eplasafa í u.ţ.b. 10-15 mínDöđlutertan góđa
  • 1 dl Hipp Organic eplamauk og bláberjamauk
  • 100 gr heslihnetur, malađar (má hafa 50% cashewhnetur)
  • 100 gr möndlur, ţurristađar og malađar
  • 1 tsk vínsteinslyftiduft
  • 1 banani, stappađur
  • 1 tsk vanilludropar
  • 1 tsk kanilduft
  • Heilsusalt (Herbamare) af hnífsoddi
  • 1 1/2 dl kókosmjöl

    Ađferđ:
  • Setjiđ döđlurnar í matvinnsluvél međ u.ţ.b. helmingnum af eplasafanum, gćtiđ ţess ađ deigiđ verđi ekki of blautt og bćtiđ frekar út í ef ţarf.
  • Afganginum af uppskriftinni er bćtt út í og öllu hrćrt létt saman (ekki of mikiđ samt).
  • Setjiđ í smurt bökunarform (ég nota bökunarpappír í bökunarform) og bakiđ viđ 180°C í um 20-25 mín.
  • Skreytt međ ferskum vel ţroskuđum ávöxtum t.d. kíwí, mandarínum, jarđarberjum, hálfum vínberjum o.s.frv.
  • Passiđ ađ deigiđ sé ekki of blautt, ţví annars endiđ ţiđ međ döđlumús!!
  • Borin fram međ ţeyttum rjóma.
Gargandi snilld.  Uppskiftina fann ég á CafeSigrún en ţar er ađ finna ýmsar hollustuuppskriftir.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SigrúnSveitó

Takk...myndinni er reyndar stoliđ af vefnum hjá nöfnu minni...  Ég setti banana í hring yst á kökuna og svo bláber, vínber og rifsber.  Mjög gott (og bananabitarnir pössuđu ađ bláberin rúlluđu ekki út af kökunni )

SigrúnSveitó, 15.4.2007 kl. 23:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband