Leita í fréttum mbl.is

södd og sćl

Vaknađi seint...ţreytt kona. Var á fundastússi í gćrkvöldi og kom seint heim.  Yndislegt kvöld međ fullt af yndislegu fólki.

Í morgun var tannlćknirinn mál málanna.  Svo fórum viđ Jóhannes í Bónus og versluđum í hádegismatinn fyrir Einar og Ingvar.  

Ég eldađi geđveikan kjúlla:

Kjúklingabringur
1 mexíkóostur
˝ Jalipenoostur
matreiđsluostur
mjólk
kjötkraftur

Ég lét bringurnar inn í ofn, í eldföstu móti, međan osturinn bráđnađi í rjóma/mjólkurblöndunni. Skellti kjötkraftinum út í. Svo hellti ég ostablöndunni yfir kjúllann og lét ţetta malla ţar til bringurnar voru steiktar.

Bar fram međ grjónum og salati.

Snilldarmatur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

mmm, hljómar vel, verst hvađ ţađ fást fáir smurostar hér í ţessu veldi sem ég bý í.

koss 

jóna björg (IP-tala skráđ) 7.6.2007 kl. 14:52

2 Smámynd: SigrúnSveitó

Já, sammála. Ég saknađi ţessara steyptu osta öll árin í Dk. Keypti alltaf nokkur stykki ţegar ég fór til Íslands.
Annemarie keypti sér nokkra ţegar hún var hér um daginn og er búin ađ tilkynna mér ađ hún muni leggja inn pöntun áđur en ég kem út

Knús... 

SigrúnSveitó, 7.6.2007 kl. 15:04

3 identicon

Jiii hvađ ég er sammála! Kom einmitt međ 10 stykki međ mér fyrir 6 vikum síđan og ţađ eru ţrír eftir!! Tvo er ég búin ađ geyma spes í ostasalatiđ sem á ađ vera í afmćlinu Og hvađ er máliđ ađ ţađ skuli ekki vera til rúllutertubrauđ? Alveg gáttuđ á ţví.

Úrsúla Manda (IP-tala skráđ) 7.6.2007 kl. 18:23

4 Smámynd: SigrúnSveitó

híhí, já Úrsúla, ţađ er ýmislegt sem ekki er til í Danaveldi. Viđ tókum líka alltaf međ okkur SS pylsur, SS sinnep og Gunnars remólađi, já og pylsubrauđ...ţau er kjánalega lítil í DK og ekkert góđ heldur... og svo auđvitađ FULLT af nammi...!!  Svona er ţetta.
Núna flytjum viđ rúgbrauđ međ okkur heim frá Dk...Jón Ingvi ELSKAR danskt rúgbrauđ!!

SigrúnSveitó, 7.6.2007 kl. 19:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband