Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

Fermingarundirbúningur á fullu!

Hér er listinn yfir ţađ sem ég og ađrir bökum fyrir ferminguna. Ansi langt komiđ, finnst mér, af ţví sem ég sjálf baka :)   ...svo er bara ađ vona ađ ţetta sé nóg...alltaf sami hausverkurinn ţađ...Wink

 

(Talan fyrir aftan er áćtlađir skammtar af hverri tegund miđađ viđ magn).

 

Ég ţarf vart ađ taka fram ađ ţađ sem er yfirstrikađ er ég búin ađ baka..

 

sćtir réttir:

3 x geggjađar tertur30

2 x kanilterta20

3 x marens međ karamellu – 30

3 x áströlsk bomba + sósa – 30

2 x sparigrís20: ER ađ baka ţessar í skrifuđum orđum

3 x kaloríusprengja - 30

2 x Mjúkur marens m/rjóma + ávöxtum (2 tvöfaldir) – 40

4 x frönsk súkkulađikaka m/rjóma (Valdís)– 40

3 x brún međ hvítu (SBE) - 30

2 x sykurl. súkkul.kökur - 20

1 x sykurl. marens - 10

Marsipanterta (Inga) - 30

Peruterta (Sólrún) - 20

Pönnukökur (150) – (Ađalsteinn) – 50 

Kleinur (Védís) -

Kókoskúlur – tvöföld uppskrift

Rice Crispies kransakaka - (María)

Kransaterta

 

 

Ósćtir réttir

Mexíkönsk brauđterta x 2  - 20

2 x Bragđsterkur ofnréttur – tvöföld – 60

Ofnréttur (Ţuríđur) – tvöföld  - 60

Flatbrauđ m/hangikjöti (30 kökur=120)  - 120

3 x stór smurbrauđsterta – Sigga Bára – 120

Ostar og kex

 


Minn heittelskađi...

Einar Ben...yndislegi, eiginmađur er mađur dagsins í dag :)

Ţessi elska er fertugur í dag. Og sannarlega fćr í flestan sjó. Hann fagnađi afmćlinu međ ađ sofa eftir nćturvakt, setja upp tvo veggi og fékk svo uppáhaldspastaréttinn sinn í kvöldmat og skúffuköku í desert í hálfleik (Man.Utd. vs. eitthvađ annađ fótboltaliđ...). 

Mikiđ finnst mér ég lánsöm ađ fá ađ eldast međ ţessum yndislega manni. Ég er á ţví ađ engin kona geti veriđ lukkulegri en ég...enginn vafi í mínum huga ađ engin getur veriđ betur gift en égInLove


Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband