Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Fyrir ţá...

...sem lítiđ nota facebook!!

Kvöldmatur á pallinumSólpallurinn var endurnýjađur í gćr. Okkur áskotnuđust ný bretti og ţví var ráđist í endurbćtur. Einarinn minn er handlaginn heimilisfađir, og svo vel gekk ađ 2˝ tíma eftir ađ hann byrjađi ţá var kjöti kastađ á grilliđ og svo var kvöldmaturinn borđađur úti í steikjandi kvöldsólinni Smile Held vart ađ ţetta gerist betra Heart

HÉR eru svo fleiri myndir af pallagerđinni Grin

Svo fórum viđ á brekkusöng (ţađ eru Írskir dagar hér um helgina) og skemmtum okkur konunglega. 

Síđan var ţađ bara fljótlega í bćliđ enda komiđ fram yfir miđnćtti og ekki oft sem viđ vökum svo lengi LoL En dagurinn í dag var tekin snemma, amk hjá okkur hjónum ţví viđ fórum á fćtur kl. 7 og vorum mćtt á golfvöllinn um kl 7.50. Tókum 18 holur. Sumar holur gengu vel, ađrar minna vel Wink
Púttiđ gekk bara nokkuđ vel hjá mér í dag, en ég ţarf klárlega ađ fá mér annan tíma hjá golfkennaranum og reyna ađ ná réttri stöđu...! 

En ţetta er skemmtilegt og ég hlakka geđveikt mikiđ til sumarfrísins!! Ţá verđur spilađ golf, og á hinum ýmsustu völlum á hinum ýmsustu landshornum Wink 

Segi ţađ og skrifa ţađ; LÍFIĐ ER LJÚFT HeartHeartHeart

Kveđ ykkur međ hamingjumola dagsins:

Hamingjan verđur aldrei úrelt.


Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband