31.8.2008 | 17:14
Sæludagur
Allir dagar eru á einhvern hátt sæludagar.
Í dag svaf ég lengi (jamm...kemur ykkur örugglega ekki á óvart...finnst ég alltaf vera að segja ykkur að ég hafi sofið lengi...ætti kannski að skoða "svefnpurkur anonymous").
Minn heittelskaði kom og vakti mig rétt fyrir hálf 12...þá var ég reyndar vöknuð...! Við ákváðum að það væri tímabært fyrir mig að drattast framúr þar sem við ætluðum að fara á fjölskyldudag Norðuráls. Norðurál fagnar 10 ára starfsafmæli á þessu ári og var sem sagt fjölskyldufögnuður þar í dag. Við fengum m.a. að skoða starfsemina, reyndar úr rútum en við sáum t.d. vinnustaðinn hans Einars sem er skautsmiðjan. Gaman að því. Ég vissi lítið um þetta en er örlítið fróðari eftir daginn
Ég fór svo heim á meðan familíjan mín fór í afmæli hjá bróðursyni Einars. Ég "á" þessa helgi (í vinnunni) en fékk skipti í dag. En er á bakvakt núna eftir kl. 16, svo ég gat ekki farið úr bænum. Þannig að ég er í rólegheitum heima, búin að setja í þvottavél og er að hugsa um að smella mér í smá föndur Keypti mér ný skæri áðan, og get vonandi notað þau. Svo vantar mig sárlega almennileg sníðaskæri (helst Fiskars...) og er ég að vonast eftir að þau séu fáanleg í einhverri verslun hér á Skaganum...ætla að athuga í Ævintýrakistuna tomorrow!
Ást...
Ps. mig langar enn í berjamó...kannski ég breggði mér í vikunni...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ég er ekki enn heldur farin í berjamó enda er pabbi svo duglegur að ég þarf ekkert að klöngrast upp á fjall. Er bara heima að sulta.
Knús og kelmm á þig.
JEG, 31.8.2008 kl. 22:13
Yndislegt að sjá hvað þú ert alltaf ánægð með lífið og tekst ávallt að smita gleðina út frá þér. Enda ertu frábær í alla staði og hefði ég sko ekkert á móti því að kynnast þér betur.
Knús á þig krúttan mín. Haltu endilega áfram að vera svona hamingjusöm.
Tína, 1.9.2008 kl. 07:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.