29.8.2008 | 11:33
Skipulag!
Nú förum við bráðum að telja niður fram að fermingu og nú ætla ég að vera tímanlega í ýmsu sem hægt er að gera með góðum fyrirvara. T.d. að búa til myndasjóv fyrir skottuna
Ég er svo lánsöm að eiga systir sem er mega skipulögð og bý ég að hennar reynslu, þar sem hún fermdi sinn elsta í vor sem leið
Afhverju er ég að spá í þetta núna? Jú, vegna þess að prentarinn okkar er bilaður og okkur vantar nýjan og þá kom upp spurningin hvort það þyrfti skanna...eða Einar kom með spurninguna...!!! Og AUÐVITAÐ þurfum við skanna! Kommon!!
En ég skil svo sem vel að hann spyrji því við höfum lengi verið með prentara með skanna...en hann hefur ekki verið mikið notaður undanfarin ár...en nú verður sem sagt breyting á...amk. tímabundið...
Af öðru get ég sagt ykkur að ég léttist um 10 kg áðan...fór sko í klippingu...!!! Og er alsæl með það. Ég er svoooo ánægð með klippikonuna mína, hana Önnu Júlíu. Hún veit nákvæmlega hvernig ég vil hafa hárið og það er náttúrlega bara snilllllld!
Jæja, best að ráðast út í rokið og sækja Jón Ingva í skólann...ekki viljum við að hann fjúki til fjalla... eða á haf út (veit ekki hvaða átt er....)
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ómetalegt að hafa góða hárskera, mín er farin í barneignafrii og ég búast við að ég mun ekkert gera í hármálnum fyrir en hún kemur til baka.
Þú veist að ég klukkaði þig? *sjá vefsíðu hjá mér*
Renata, 29.8.2008 kl. 14:18
Já ég er nú laus við að hugsa um fermingu næstu árin sem betur fer.
Klipping ég líka ný klippt en engin 10 kg farin
Kveðja úr sveitinni.
JEG, 29.8.2008 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.