28.8.2008 | 19:30
Eintóm hamingja
Þannig er líka best að lifa, með gleði og þakklæti í ´nu
Ég hef svo mikið af allskonar til að vera þakklát fyrir, svo ég ætla t.d. ekki að æsa mig núna þegar drengirnir okkar koma inn úr fótbolta...urrandi út í hvorn annan
--
Við héldum fjölskyldufund áðan og ákváðum matseðilinn fyrir næstu viku. Alger snillllld þegar við gerum þetta! Þá er svo miklu skemmtilegra að elda, þegar ég þarf ekki að brjóta heilann um of...gæti brætt úr honum...hohoho...
En vitiði...nú er ég að hugsa um að narra eldri son okkar til að dratta sér í sturtu...ótrúlegt hvað börnum getur þótt leiðinlegt að fara í sturtu, eins og það er næææææse!!!
---
Svo verð ég að monta mig, ég eignaðist yndislega frænku í fyrradag! Þar eiginlega bara að lokka mynd út úr mæðrunum til að sýna ykkur. Hún er alger draumur! Mikið hlakka ég til að knúsa hana og finna lyktina af henni...elllllska lyktina af brjóstabörnum
Jamm, það var það sem ég hafði að segja ykkur í dag.
Knús...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ragnhildur frænka, Inga & litla frænkan (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 20:09
Nei, ég held alls ekki að það þurfi neitt meðgönguhormóna...amk. táraðist Einar út í eitt...og gerir stundum enn...
ó mæ, og spáðu í að vera 12 bráðum 13 og eiga foreldra sem eru væluskjóður...ekki bara mömmu (sem er nógu pínlegt...) heldur líka vælandi pabba...
Knús til ykkar.
SigrúnSveitó, 28.8.2008 kl. 20:31
Þetta er algjör snilld að ákveða matseðilin fyrir vikuna - gerði þetta fyrir nokkrum árum og öllum líkaði vel.
Sigrún Óskars, 28.8.2008 kl. 21:14
Þú ert snillingur kona.
Til hammó með litlu frænkuna skil þig vel með lyktina.
Kveðja úr sveitinni.
JEG, 28.8.2008 kl. 23:55
Til hamingju með litlu frænkuna. Svei mér ef eggjastokkarnir hjá mér fóru ekki bara að klingja!!!!
En mér finnst þetta stógóð hugmynd hjá ykkur að vera með svona fjölskyldufund og ákveða þannig matseðil vikunnar!!! Er eiginlega alveg ákveðin í að stela hugmyndinni
Knús á þig sæta og eigðu ljúfa helgi.
Tína, 30.8.2008 kl. 08:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.