23.8.2008 | 16:55
Uppskriftir óskast!
Hæ elskurnar mínar, all-a-round! Ég ætla að smella hér inn textanum sem var í tölvupóstinum sem fór frá mér áðan. Sum ykkar (sem eruð á netfangalistanum mínum) fengu þennan póst, en það eru þónokkrir sem ekki eru þar og fengu þennan póst því ekki.
Ég biðla hér með til ykkar allra, og get líka sagt ykkur strax hvað ég verð með í matinn í kvöld; Ég keypti kjúklingabaunabuff frá Grími kokk og ætla að snæða það. Ólöf Ósk bjó til grjónagraut handa sér og lilla bró!
Tölvupósturinn:
Heil og sæl öllsömul!
Þar sem ég sat og braut heilann um hvað ég ætti að hafa í matinn flaug mér í hug að leita til fólks á netfangalistanum mínum...
Mig langar að biðja ykkur - ef þið eruð til í "tuskið" - að deila með mér einni hversdagsuppskrift úr eldhúsinu ykkar.
Held við þekkjum þetta flest, að brjóta heilann í sífellu um hvað á að vera í matinn...og enda svo jafnvel alltof oft á að elda það sama... Amk. er ótrúlega mikill heiladoði hjá mér þessa dagana hvað þetta varðar.
Ef ég fæ slatta af uppskriftum þá mun ég safna þeim saman í wordskjal og smella því á bloggið; http://www.sigrunsveito.blog.is/ ,svo sem flestir geti fengið notið!
Með von um stórkostleg viðbörgð ;)
Með kærleika og virðingu,
S.
Ps. þið megið gjarnan senda mér uppskriftirnar á netfangið mitt: sigrun[at]dengule.dk
---
nokkrum klst. síðar...
...ég get sagt ykkur að kjúklingabaunabuffið hans Gríms kokks var hreinasta snilld. Ég borðaði það með hrísgrjónum, salati og sinnepsósu að hætti Úrsúlu. Jamm, gargandi snilld!
Mæli með svona máltíð, tala nú ekki um ef andleysið er að drepa fólk úr hungri
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ragnhildur frænka & Inga Hrönn (IP-tala skráð) 23.8.2008 kl. 22:31
Góðan daginn fallegust. Ef þú lætur mig fá netfangið þitt þá get ég sko alveg deilt með þér uppskriftum sem ég hef sankað að mér í gegnum árin. Annars datt ég niður á sannkallaða guðsgjöf í vor þegar ég fann síðuna www.hvaderimatinn.is . Þessi síða er svo einföld í notkun og alveg þrælskemmtileg.
Knús á þig dúllan mín.
P.s þú finnur netfangið mitt á síðunni minni.
Tína, 24.8.2008 kl. 07:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.