15.6.2008 | 19:17
Helgin
Á föstudaginn fóru ég og strákarnir í Hveragerði og sóttum mömmu. Áttum gott kvöld við blaður og prjónaskap, sögustund og fleira.
Í gærmorgun fórum við svo í sund, hele familien... nema Einar... sem var að vinna. Jóhannes sýndi okkur hinar ýmsu kúnstir sem hann er búinn að læra á sundnámskeiðinu. Hann t.d. hoppar út í og fer á kaf, eitthvað sem hann var ekki að gera áður. Hann gat farið í kaf og allt það, bara ekki hoppað þangað! En nú sem sagt getur hann það og hefur gaman af.
Eftir sundið fóru ég, mamma og Jóhannes rölt í bæinn. Mamma keypti sér pils og keypti föt handa mér :) Fékk m.a. leggings sem mig er búið að langa í lengi... en ekki tímt að kaupa... svo fékk ég líka bol sem mig langaði í ...gaman, gaman
Ég keyrði mömmu svo tilbaka í gærkveldi.
Í dag er ég búin að vera heima að dúlla mér. Hringdi í Tinnu vinkonu í Græsted. Oooohhh, hlakka til að hitta hana, min dejlige veninde Hún sagði að Ida væri sko farin að plana hitt og þetta fyrir sig og Jóhannes, mikil spenningur í gangi þar.
Þegar krakkarnir fóru á völlinn (fótboltasjúk fjölskylda sem ég "á") þá fór ég að sauma mér pils. Vantar reyndar rennilás en hann verður verslaður á morgun...og ekki bara einn...neibb, 5! Mamma keypti sko efni handa okkur systrum í pils...og nú verður saumað!!!
Einar er kominn í sumarfrí...eða sko sumarfrí frá vinnunni í álverinu...hann verður sannarlega ekki í fríi, er að fara að vinna í húsinu full-time! Byrjar væntanlega á sjónvarpsloftinu...svo það verði svefnpláss þegar gestirnir byrja að hópast inn! Gleði, gleði, gleði
Jæja, hef ekki meira að segja...
Jú, það eru nýjar myndir á heimasíðu barnanna.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er endalaus gleði að lesa pistlana þína
Knús á þig krútt!
Hrönn Sigurðardóttir, 15.6.2008 kl. 23:21
Þetta hefur aldeilis verið notalega helgi. Hér fer líka allt að falla í sumarfarið. Vorverktíðin að klárast og maður getur farið að njóta sumarsins.
Knús og kveðja úr sveitinni.
JEG, 15.6.2008 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.