22.5.2008 | 22:07
Júróvisjón!
Ég gaf dönum mitt atkvæði! En ekki hvað?!!!
Fórum upp í skóla, þar var bekkurinn hans Jóns Ingva með kynningu á verkefni sem þau hafa verið að vinna að í allan vetur. Rosa flott, og Jón Ingvi stóð sig eins og hetja, hann les snilldarvel drengurinn. Svolítið feiminn og finnst erfitt að standa fyrir framan fullt af fólki...oooohhh, hvað ég skil hann vel....!!!
Á eftir var boðið upp á hlaðborð, börn fædd frá janúar til og með júní voru gestgjafar og einhver kom með þessa líka fínu "mobil-madder".
Núna sit ég sveitt og prjóna...sveitt vegna þess að ég hækkaði greinilega of mikið á hitanum í dag...og vegna þess að ég er að búa til mynstur á vestið mitt...og ég er of fljótfær til að gefa mér góðan tíma í að reikna út...
Held ég hætti þess vegna núna, drekki svolítið meira kaffi og prjóni amk. 1. umferð í mynstrinu...mynd fylgir fljótlega!!
Sweet dreams, elskurnar.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott hjá krökkunum
Úú..... ertu prjónakelling líka ? Ég líka. Það borgar sig að vera með rétt úttalið áður en maður byrjar á einhverri vitleysu. ÉG þoli ekki að þurfa að bakka og rekja upp Er núna að prjóna kjóla. Eða skokka öllu hledur. Er byrjuð á nr 2 af 5.
Kveðja úr sveitinni.
JEG, 22.5.2008 kl. 22:15
Ég gaf engum mitt atkvæði fyrst að íslendingar máttu ekki fá það.
Linda litla, 22.5.2008 kl. 23:12
Ég sofnaði yfir júró og fengu þarafleiðandi íslendingar ekki mitt atkvæði en það sakaði ekki sá ég í morgun. Ég var þess alveg viss að danir mundu ekki komast áfram en hafði rangt fyrir mér, þú hefur örugglega reddað þessu
jóna björg (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 06:33
já júróið maður lifandi... margt sem kom á óvart t.d. að Danirnir skyldi komast áfram... og Svíþjóð.. og sjóræningjarnir... og.. læt staðar numið hér. Þetta er bara gaman. Samt ánægð að tékkarnir skyldi ekki ná að kaupa sig inn með strípakonunum sínum.. Kaus ekki neitt. kkv. frá Nesk.
salný (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 10:50
Ég sveik lit og kaus Portúgal en átti auðvitað að kjósa okkar frændur
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 16:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.