Leita í fréttum mbl.is

Finnst einhverjum ţetta vera í lagi???

Tveir dómar sama dag á sama landinu.

Hérađsdómur Suđurlands hefur dćmt karlmann í eins árs fangelsi,
ţar af níu mánuđi skilorđsbundna, fyrir hrottafengna árás og nauđgun
gagnvart unnustu sinni. Ţá var hann dćmdur til ađ greiđa henni rúmar
*sex hundruđ ţúsund *krónur í miskabćtur. —-

———-Hćstiréttur hefur dćmt Hannes Hólmstein Gissurarson til ađ
greiđa Auđi Laxness, ekkju Halldórs Laxness, *eina milljón og fimm*
*hundruđ ţúsund
* í fébćtur fyrir brot á höfundarrétti í fyrsta bindi af
ćvisögu Halldórs. Ţá er Hannes Hólmsteinn dćmdur til ađ greiđa 1,6
milljónir
í málskostnađ.

Hvor konan ćtli hafi ţjáđst meira, andlega og líkamlega?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei ţetta er ekki í lagi! Samkvćmt íslenskum dómum er manneskjan ekki mikils virđi, brjóta mannorđ virđist vera í lagi en stela ţaaađ má als ekki.

jóna björg (IP-tala skráđ) 27.3.2008 kl. 09:44

2 identicon

Ţađ er sko EKKERT í lagi viđ dóma í kynferđisbrotamálum!  Rugl og bull.  Hvađ er bara ađ?  Ţađ er líka ótrúlegt hvađ skortir alltaf sannanir t.d. ţegar börn eru misnotuđ, eins og ţađ sé líklegt ađ verknađurinn sé tekinn upp eđa vitni séu á svćđinu?  Mér finnst ótrúlegt ađ lítil börn hafi ímyndunarafl til ađ búa til svona sögur.  Ţetta er eitthvađ sem börn eiga engan vegin ađ hafa nokkra vitneskju um arrrrrrgggg  get orđiđ brjál..... en annars samt bros til ţín Sigrún

Ţórunn María Örnólfsdóttir (IP-tala skráđ) 27.3.2008 kl. 23:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband