14.6.2007 | 09:08
Júbbí Júbbí Jibbý Ja!!!
Mamma og Jón Þór koma í dag!!!! Mikill spenningur, mikil tilhlökkun!!!
Þau keyrðu á Sauðárkrók í gær og gistu þar í nótt. Við vonum auðvitað að þau bara leggi sem fyrst af stað!!! Því fyrr sem þau leggja af stað, því fyrr fáum við þau til okkar
Annars hef ég sama og ekkert að segja. Ormarnir okkar eru þreyttir, fóru seint að sofa í gær, en svona er víst sumarið. Jóhannes sefur reyndar enn. Hann svaf hjá mér og rumskaði eldsnemma í morgun, það kom lítil hönd og strauk mér og svo heyrðist; "Mamma, ert þetta þú?". Ég játti því. Þá brosti hann og hélt áfram að sofa.
Jón Ingvi var að vakna og fór beint inn til Ólafar Óskar og nú liggja þau tvö í faðmlögum og horfa á imbann. Yndislegt þegar þeim kemur svona vel saman.
En nú ætla ég að borða, fá mér kaffi og vera klár kl 9.30 að tala við Annemarie
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sniðugt að vera með cash, ég er líka alltaf að fara yfir á kortinu, þarf að gera þetta.
hvenær komiði aftur?
kys
jóna björg (IP-tala skráð) 14.6.2007 kl. 15:58
Já, það er þetta stjórnleysi í fjármálum... ;)
Við komum n.k. fimmtudagskvöld. Þarf að hringja í Áslaugu og ítreka partýið...þau ætluðu að halda partý með okkur heima hjá sér sunnudaginn 24. júní ;)
Knús...
SigrúnSveitó, 14.6.2007 kl. 18:37
ooohhh, takk, þetta er YNDISLEGT
SigrúnSveitó, 14.6.2007 kl. 23:04
Það er ekki orðum aukið, elsku Geimfrú.
Hvernig gengur pakkeríið annars?
SigrúnSveitó, 15.6.2007 kl. 11:10
Frábært að það sé svona gaman með ömmu og afa í heimsókn að það er ekki tími til að blogga. kv. Salný
Salný (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 14:09
Kærar kveðjur til þín
Ljós til þín
steina
gleðinnar kona. njóttu fjölskyldu.
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 15.6.2007 kl. 14:40
Gott að heyra. Knúsaðu nú hana mömmu þína frá mér. Ég er nú að fara á Neskaupstað um helgina. Sjáumst svo vonandi í sumar.
Kveðja María
María (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 15:14
Eigðu góða helgi með familyunni. Kær kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 15.6.2007 kl. 17:27
Njóttu samverustundanna með ástvinum þínum. Þær eru eru priceless! Knús!!
Hugarfluga, 15.6.2007 kl. 22:12
Takk fyrir allar kveðjurnar
SigrúnSveitó, 16.6.2007 kl. 08:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.