Leita í fréttum mbl.is

*Stöndin*

Ólöf ÓskHér eru myndir af dóttir minni í dag, og bjarta veđrinu.  Skvísan var á Langasandi í ca 6 tíma í dag...!! Yndislegur dagur, veđriđ ćgilega gott og börnin léku úti meira og minna í allan dag.

Náđi ađ skrifa slatta, spennó ađ heyra á morgun frá leiđbeinandanum...Smile

Tengdamúttan mín kíkti í kaffibolla - og ég var sko međ köku handa henni og mér, ekki amalegt.  Tendóan mín var ađ koma úr fjallgöngu, og var á leiđ upp í Borgarfjörđ.  Hún ćtlađi reyndar ekkert ađ koma í kaffi, en stóđst ekki mátiđ ţegar ég bauđ henni í latte Wink

Ég og Jóhannes tókum svo smá rúnt međ henni upp í Seljuskóga.  Einar er búinn ađ gera útlínur hússins međ járni...ţetta verđur ágćtlega stórt!!!  Tek myndir á morgun og set inn.

Einar og strákarnir hringdu í tengdapabba í morgun.  Hann er ađ flytja hingađ á Skagann n.k. laugardag og er mikil spenna hjá strákunum ađ vera ađ fá afa í nágrenniđ.  Ţegar viđ svo verđum flutt í húsiđ verđa ca 100 m. milli okkar og hans.  Jóna (konan hans) kemur svo í haust, en hún ćtlar ađ eyđa sumrinu í sumarbústađnum ţeirra í Eyjafirđi.  

Einar er núna á tónleikum međ Deep Purple í Laugardalshöllinni.  Gaman hjá honum Happy

Svo veit ég ekki hverju fleiru ég get *logiđ* ađ ykkur...svo ég held ég skelli mér bara í bađ.  Alveg ótrúlegt hvađ hćgt er ađ verđa ţreyttur í skokknum ađ sitja svona á rassinum heilan dag! Ég er ekki ađ ýkja en ég er međ ţreytuverki í fótunum!!!  

Sendi ykkur öllum mínar bestu kveđjur og óskir um ađ ţiđ sofiđ öll rótt og eigiđ sćta drauma. 

image hosting file hosted images

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Ofbođslega öfunda ég hann Einar núna. Vćri alveg til í smá Deep Purple og Uriah Heep. Fór á tónleika međ ţeim síđarnefndu áriđ 1987 eđa 88 en var allt of ung fyrir ţá fyrrnefndu 1971 ađ mati mömmu ... arggggg!

Sandurinn var skemmtilegur í dag, mikiđ líf líka fyrir utan, seglskip og svona.  

Guđríđur Haraldsdóttir, 27.5.2007 kl. 23:13

2 Smámynd: SigrúnSveitó

Einar er á Deep Purple tónleikum í 5. skipti held ég!!  1971...já, ég var líka of lítil ţá...á 1. ári...međ bleyju og bjó í Danmörku

Já, sandurinn iđađi sannarlega af lífi í dag.  Yndislegt. 

SigrúnSveitó, 27.5.2007 kl. 23:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband