27.5.2007 | 23:11
*Stöndin*
Hér eru myndir af dóttir minni í dag, og bjarta veđrinu. Skvísan var á Langasandi í ca 6 tíma í dag...!! Yndislegur dagur, veđriđ ćgilega gott og börnin léku úti meira og minna í allan dag.
Náđi ađ skrifa slatta, spennó ađ heyra á morgun frá leiđbeinandanum...
Tengdamúttan mín kíkti í kaffibolla - og ég var sko međ köku handa henni og mér, ekki amalegt. Tendóan mín var ađ koma úr fjallgöngu, og var á leiđ upp í Borgarfjörđ. Hún ćtlađi reyndar ekkert ađ koma í kaffi, en stóđst ekki mátiđ ţegar ég bauđ henni í latte
Ég og Jóhannes tókum svo smá rúnt međ henni upp í Seljuskóga. Einar er búinn ađ gera útlínur hússins međ járni...ţetta verđur ágćtlega stórt!!! Tek myndir á morgun og set inn.
Einar og strákarnir hringdu í tengdapabba í morgun. Hann er ađ flytja hingađ á Skagann n.k. laugardag og er mikil spenna hjá strákunum ađ vera ađ fá afa í nágrenniđ. Ţegar viđ svo verđum flutt í húsiđ verđa ca 100 m. milli okkar og hans. Jóna (konan hans) kemur svo í haust, en hún ćtlar ađ eyđa sumrinu í sumarbústađnum ţeirra í Eyjafirđi.
Einar er núna á tónleikum međ Deep Purple í Laugardalshöllinni. Gaman hjá honum
Svo veit ég ekki hverju fleiru ég get *logiđ* ađ ykkur...svo ég held ég skelli mér bara í bađ. Alveg ótrúlegt hvađ hćgt er ađ verđa ţreyttur í skokknum ađ sitja svona á rassinum heilan dag! Ég er ekki ađ ýkja en ég er međ ţreytuverki í fótunum!!!
Sendi ykkur öllum mínar bestu kveđjur og óskir um ađ ţiđ sofiđ öll rótt og eigiđ sćta drauma.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178744
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ofbođslega öfunda ég hann Einar núna. Vćri alveg til í smá Deep Purple og Uriah Heep. Fór á tónleika međ ţeim síđarnefndu áriđ 1987 eđa 88 en var allt of ung fyrir ţá fyrrnefndu 1971 ađ mati mömmu ... arggggg!
Sandurinn var skemmtilegur í dag, mikiđ líf líka fyrir utan, seglskip og svona.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 27.5.2007 kl. 23:13
Einar er á Deep Purple tónleikum í 5. skipti held ég!! 1971...já, ég var líka of lítil ţá...á 1. ári...međ bleyju og bjó í Danmörku
Já, sandurinn iđađi sannarlega af lífi í dag. Yndislegt.
SigrúnSveitó, 27.5.2007 kl. 23:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.