29.3.2007 | 18:54
FRÁHVÖRF!!!
Tölvan mín bilaði í morgun = ég með fráhvörf!! ...var mega seinvirk og svo slökkti hún á sér, trekk í trekk. Það var ýmislegt gert við hana í dag; allar myndir brenndar á geisladisk og hent út (fullt af GB sem losnuðu þar...), skönnuð fyrir vírus...tekin í sundur og blásið ryk úr kælikerfinu (sem var það sem olli öllu veseninu), keypt nýtt vírusvarnarforrit og vélin skönnuð aftur.
Núna: Ný og betri tölva með ekkert vesen...7-9-13...
Svo að öðru, allt öðru.
Systursonur minn, 12 ára, lenti í slysi í dag. Hann var laminn í hausinn með glerflösku, fullri af vatni. Hann höfuðkúpubrotnaði, en er ekki í neinni lífshættu eða slíku. Það blæddi inn á eyrað, eitthvert holrúm við hljóðhimnuna og er óttast að hann heyrnin sé ef til vill sködduð. Það kemur vonandi fljótlega í ljós hvort það er. Það var jafnaldri hans sem veitti honum höggið. Ég veit ekki meir um aðdraganda málsins. Stráksi fær að fara heim með ömmu sinni í kvöld þar sem hann getur verið í ró og hægt er að fylgjast með honum.
Systa tekur ekki símann í kvöld. (...ekki að það sé eitthvað nýtt...fyrir þá sem þekkja hana...)
Ljós og friður...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já...
SigrúnSveitó, 29.3.2007 kl. 19:34
Æi, þetta er hræðilegt Vonandi að hann nái sér fljótt og að varanlegur skaði verði sem minnstur.
Jóhanna (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 20:02
Vááá hvað er í gangi, manni verður nú bara illt við að heyra svona. Vona að drengnum batni fljótt og vel
Ásdís Sigurðardóttir, 29.3.2007 kl. 20:55
úff en hræðilegt, elsku karlinn.
jóna björg (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 21:40
Takk fyrir allar kveðjurnar.
Arna, hann býr líka úti á landi, í 1800 manna byggðarlagi...og þetta er sannarlega gróft ofbeldi. Alveg hræðilegt.
SigrúnSveitó, 29.3.2007 kl. 22:21
Hæ hæ elsku Sigrún. Ég hér að þakka fyrir síðast. Bara frábært að hittast :) Ji...... minn einasti. Blessaður drengurinn að lenda í þessu. Hrykalegt.
Knús Ragnheiður
ragnheiður Björnsdóttir (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 22:31
SigrúnSveitó, 29.3.2007 kl. 23:01
ofbeldið getur gerst hvar sem er ! þar er bara oft meira í borgunum, því þar er fl. fólk. sendi honum frænda þínum ljós og orku og meigi honum batna fljott . sendi líka ljós og frið til þín og hafðu fallegasta dag í heimi
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 30.3.2007 kl. 05:49
Æjjjj grey litli frændi, það á ekki af honum að ganga!! Fattaði hver það var fyrst þú sagðir að systa tæki ekki símann. Skilaðu kveðju frá mér!
ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 06:35
Takk Steina.
Ragnhildur, það var líka með ásetningi að ég setti þetta með "tekur ekki símann..." inn, vildi ekki nafngreina en þannig myndu þeir sem tilþekkja vita hver af drengjunum þetta væri hahaha, ég er svo útséð Ég skila kveðju.
SigrúnSveitó, 30.3.2007 kl. 08:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.