Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
3.9.2007 | 08:08
arg!!!!!
Skil ekki hvernig ég fór að því en myndirnar sem ég tók í gær "safe-uðust" ekki í tölvunni...og ég búin að eyða þeim úr vélinni! Gott að þetta voru ekki heimsins bestu myndir...ekki 100% í fókus! En þetta voru myndir m.a. af góðum gestum; Halldór og Martin komu í heimsókn. Þeir eru hluti af 5 manna fjölskyldu sem við kynntumst í Danmörku. Það var yndislegt að hitta þá feðga, og þó myndirnar hafi glatast þá eigum við minninguna...og skilaboð í gestabókinni
Var að vinna til 16 í gær, svo ég nennti ekki að blogga...enda með gesti
Helgin hefur farið í að vinna, borða góðan mat, eiga notalega stund með öllum fjórum körlunum mínum; Einari, Jóni Ingva, Jóhannesi og pabba. Ólöf Ósk rétt kom heim að borða, var annars uppi í risi hjá vinkonu sinni...líka á nóttinni.
Þetta er búin að vera yndisleg helgi. Búin að ná að prjóna slatta.
En núna ætla ég að reyna að koma yngri syni mínum í föt...
Ást...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.9.2007 | 21:32
Útivistarreglur
Mér finnst sorglegt þegar foreldrar virða ekki útivistartímann. Jamm. Mér finnst það.
Reyndar getur það líka verið erfitt fyrir þá sem virða útivistartímann þegar aðrir gera það ekki.
Það höfum við upplifað. Ólöf Ósk hefur verið reið og sár út í okkur þegar við höfum ekki gefið okkur. Vinir hennar hafa fengið að vera úti fram yfir tímann, og auðvitað er sárt þegar svona er. Og ég skil hana vel að finnast við ÖMURLEG!!!
Ég get ekki ráðið hvað aðrir gera. En ég get ráðið hvað ég geri. Ég vel að virða útivistarreglurnar.
Og hvet aðra til að gera slíkt hið sama.
Ég var að panta segul með útivistarreglunum, til að setja á ísskápinn. Það er hægt að panta hann hjá Lýðheilsustöð og mér sýnist að það kosti bara sendingarkostnaðinn. Mæli með þessu.
Gangið á vegum Æðri Máttar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
1.9.2007 | 18:13
blogg, blogg, blogg og aftur blogg...
...það eina sem þú hugsar um er bara blooog!!!
Nei, ekki alveg. Hins vegar finnst mér alveg ómögulegt að missa úr dag. Amk hérna á íslenska blogginu mínu. Á erfiðara við að halda mig við efnið á danska blogginu mínu...
Var að vinna í dag. Pabbi kom í gær til að passa ungana. Jóhannes fór í íþróttaskólann í dag í 1. sinn, og fannst gaman. Segist samt ekki ætla aftur... Stuttu síðar sagði hann að hann ætlaði að verða íþróttaálfur þegar hann verður stór...og ég benti honum þá á mikilvægi þess að vera áfram í íþróttaskólanum... Sjáum hvað setur, það er nú líka vika í næsta...
Sit núna (og blogga...greinilega) og drekk kaffi. Bökunarkartöflurnar í ofninum og Einar að fara að kveikja á grillinu.
Svo er mér illt í hnénu og vantar healing!!! Hver vill og verður...verður að lofa...má ekki svíkja...!!!
Jón Ingva langar líka að skella sér í bíó til Danmerkur í október, en þá er verið að sýna Guldhornene...Guðir frá Valhöll mættir til København. Væri til í að skella mér með!!!
Over and out...!!
Og Sindri...Einar er að blogga og setja inn mynd af græjunni fínu!!!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar