Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007
7.2.2007 | 16:59
Þetta er endalaust...
...fjandans svínarí.
Auðvitað voru til barnaníðingar í gamla daga líka, en möguleikarnir í dag eru ansi mikið meiri fyrir þessa helv... perra.
Þetta er SJÚKT!!! Gott að það er talað um þessi mál í dag, og gott að lögreglan er að vinna í að uppræta þessa klámhringi.
Austurrískur barnaklámhringur teygir anga sína til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2007 | 15:34
nývöknuð...
...haldiði að þetta sé hægt?!! Ég lagðist upp í rúm í morgun, þegar ég var búin að fara með Jóhannes í leikskólann og las nokkrar greinar fyrir skólann. Sofnaði svo...hafði stillt kl á 12.00 til öryggis...en það gerði lítið gagn, mig rámar ekki einu sinni í að kl hafi hringt...vaknaði kl. 13.44!!! Gott ég vaknaði tímanlega til að sækja Jóhannes aftur þar sem hann er bara með pláss til 15.00!!!
Já, held ég hafi kannski notað of mikla krafta undanfarna daga...mér var sagt að taka því rólega fyrstu dagana...ég hef kannski ekki alveg farið eftir því!!! En í dag hef ég gert það!!!
Annars er alger synd að liggja inni í bæli, eða vera fötluð á fæti þessa dagana, veðrið er svo svakalega fallegt, sólin skín og það hreyfir ekki vind. Það væri skemmtilegt að geta rölt um bæinn...en MINN TÍMI MUN KOMA!!! Doktorinn sagði jú að ég muni geta hlaupið aftur!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.2.2007 | 22:42
Bakkus konungur...
Fullum veiðimönnum á ísjökum komið til bjargar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
6.2.2007 | 22:40
Ég hélt að allir vissu...
249 óku of hratt í Hvalfjarðargöngum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2007 | 22:30
Verð að tjá mig!!!
Ég er gjörsamlega að kafna yfir þessum helv.... lögmanni sem varði manninn þarna um daginn (þessi sem ítrekað misnotaði 5 stúlkur á 10 árum), hvað er að honum??!!! Ég sem sagt var að horfa á Kastljós á netinu...ég held það ætti að loka hann inni!! Honum segir hreint út að honum þyki 18 mánuðir OF HARÐUR DÓMUR!! Er maðurinn tilfinningalaust fífl??!!!
Honum virðist þykja ofur eðlilegt að kynferðisafbrotamenn séu ekki dæmdir, nauðgarar t.d.
Ég spyr, er maðurinn hálfviti? Sorrý, ég hef ekki umburðarlyndi gangvart svona fíflum!!
Ég sat með tárin í augunum yfir viðtölunum í kastljósi, bæði í þættinum sem var sýndur í gær og hinum sem var sýndur í kvöld. Ég horfði á þá báða í dag/kvöld á netinum. Ég þekki vel sársaukann sem mennirnir eru að lýsa, og það þekkir sennilega enginn þennan sárauka sem ekki hefur upplifað slíkt ofbeldi sjálfur.
Þrátt fyrir að ég sé langt komin í minni vinnu eftir það ofbeldi sem ég var beitt og hafi öðlast að fyrirgefa þá verður sársaukinn ekki tekinn burt. Og svona fífl eins og þessi lögmaður, AAARRGGG!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.2.2007 | 19:50
...ætla samt...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.2.2007 | 18:23
Þreytt!!!
Úff, ég er þreytt. Alveg búin að vera. Var á einhverju stússi með Einari í dag, ekki miklu samt. Kannski bara samansafnað síðan í gær, allt labbið þá, vakti fram yfir hálf 12 og vaknaði svo snemma í morgun...lagði mig ekki aftur!! Svo eftir stúss í dag var ég bara búin að vera, illt í hnénu og allt í mínus. Eða ekki allt, því skapið var gott og gleði í hjarta. Bara illt í hnénu og þreytt.
Ætla snemma að sofa í kvella, þegar ég er búin að tala við Lisbeth, vinkonu mína. Hlakka til að hitta hana...og alla hina frábæru, yndislegu vinina mína eftir bara ansi stuttan tíma. Held svei mér að ég verði að fara að gera stundarskrá svo ég nái að hitta sem flesta...því ég þarf líka að mæta í skólann og eitthvað svoleiðis vesen
Hugsið ykkur, ég held bara að ég þekki engan sem á afmæli í dag...eða ekki svo ég muni amk.!!! En það er stutt í nokkra afmælisdaga!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2007 | 14:14
Fór áðan...
...og sótti um vinnu í heimabyggð...!! Hluti af mér vonaðist eftir að það væri fullmannað af sprenglærðum hjúkrunarfræðingum...því mig langar svo á geðið...hluti af mér vonaðist eftir lausri stöðu sem biði mín í sumar...því mig langar svo að vinna í heimabyggð...og geta labbað í vinnuna og þurfa ekki að vera með 9½ tíma vistun fyrir Jóhannes...
Og viti menn, það vantar hjúkku NÚNA!!! Sem er kannski ekki sérlega hagstætt fyrir mig þar sem ég er næstum-því-hjúkka og á eftir að skrifa eitt stykki ritgerð...EN hún sagði að sig vantaði pottþétt hjúkku í sumar líka...og haust...og...og...og...!!
Svo hún var ægilega glöð að sjá mig, vill endilega fá umsókn frá mér og svo sennilega bíður mín bara vinna Í HEIMABYGGÐ!!!! hahahæ!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.2.2007 | 10:48
Gott að vita...
...að Akraneslöggan sinnir vinnunni sinni. Sé þá reyndar oft á ferðinni og þykir það bara gott.
Mér hefur ekki alltaf þótt gott að sjá lögguna. Man eftir ýmsu sem var brallað á sunnudögum, í sveitinni í gamla daga, því þá var löggan á bakvakt!! Svo voru þeir líka heima í hádeginu og þá var hægt að keyra...hvort sem fólk hafði bílpróf eða ekki...!!
...Úbbsíbúbbs...ég er greinilega orðin gömul...fæ nett sjokk yfir 18 ára dreng sem lánar vinkonu sinni bílinn sinn en hvað gerði ég ekki á mínum "sokkabandsárum"?!! Veit ekki hvort ég á að játa einhverjar gamlar syndir hér...hversu mörg ár tekur það vitleysuna að fyrnast??!!!
Lá við stórslysi á byggingarstað á Akranesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2007 | 07:30
Meira ógeðið!!
Tálbeita" fundin sek um að leggja á ráðin um nauðgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar