15.7.2009 | 19:01
Ó ljúfa líf
Ég fór í Borgarnes til Erlu sys í dag. Átti þar yndislegar stundir, bara við systur að spjalla. Litlu snúllurnar hennar tvær voru heima, yndislegir gullmolar.
Það skrítna við þessa ferð var þó að ég fór barnlaus. Ekki vegna þess að krakkarnir yrðu eftir heima hjá pabba sínum...nei. Þau voru einfaldlega of upptekin til að fara með mér. Jóni Ingva var boðið í fótboltapartý hjá félaga sínum og Jóhannes hafði gert plön með besta vini sínum þegar þeir golfuðu saman í morgun. Svo þeir ætluðu í sund og leika saman - með mömmu vinarins auðvitað.
Ólöf Ósk var bara heima að tjilla, og tilbúin að taka við Jóhannesi ef hann kæmi heim eftir að Einar færi á golfmótið og áður en ég kæmi heim. Til þess kom þó ekki því Jóhannes var enn að leika í eintómri hamingju hjá vininum þegar ég sótti hann.
Skrítin tilhugsun að svona verði þetta bara æ oftar í framtíðinni. Engin fleiri ungabörn, bara stórir krakkar í skóla - þó þau séu nú líka bara lítil enn ;)
---
Ég keypti tölur á peysuna...mjög flottar úr kindahorni...og rándýrar. Held 7 tölur hafi verið dýrari en lopinn í peysuna...!!! Eitthvað í þessum stíl:
Svo nú verður peysan klárlega kláruð í kvöld og myndir á morgun! Samþykkt???!!!
Ætla því að hætta og snúa mér að peysunni en hér kemur hamingjumoli dagsins:
"Hamingjustundir koma svífandi í röð eins og gæsir - gættu þess að hafa nógu mörg skothylki við höndina!"
-úr bókinni Þúsund hamingju spor
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, börnin vaxa allt of fljótt upp, en það er reyndar líka skemmtilegur tími. Knús
Ásdís Sigurðardóttir, 15.7.2009 kl. 20:17
Já, þau vaxa sannarlega alltof fljótt upp, þessar elskur. En ég held að það sé líka gaman, bara að kunna að njóta dagsins í dag og þá er þetta allt frábært.
Knús tilbaka, mín kæra
SigrúnSveitó, 15.7.2009 kl. 21:19
Það er trikkið! Að kunna að njóta
Hrönn Sigurðardóttir, 16.7.2009 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.