21.3.2009 | 16:39
Fermingarundirbúningur á fullu!
Hér er listinn yfir ţađ sem ég og ađrir bökum fyrir ferminguna. Ansi langt komiđ, finnst mér, af ţví sem ég sjálf baka :) ...svo er bara ađ vona ađ ţetta sé nóg...alltaf sami hausverkurinn ţađ...
(Talan fyrir aftan er áćtlađir skammtar af hverri tegund miđađ viđ magn).
Ég ţarf vart ađ taka fram ađ ţađ sem er yfirstrikađ er ég búin ađ baka..
sćtir réttir:
3 x geggjađar tertur 30
2 x kanilterta 20
3 x marens međ karamellu 30
3 x áströlsk bomba + sósa 30
2 x sparigrís 20: ER ađ baka ţessar í skrifuđum orđum
3 x kaloríusprengja - 30
2 x Mjúkur marens m/rjóma + ávöxtum (2 tvöfaldir) 40
4 x frönsk súkkulađikaka m/rjóma (Valdís) 40
3 x brún međ hvítu (SBE) - 30
2 x sykurl. súkkul.kökur - 20
1 x sykurl. marens - 10
Marsipanterta (Inga) - 30
Peruterta (Sólrún) - 20
Pönnukökur (150) (Ađalsteinn) 50
Kleinur (Védís) -
Kókoskúlur tvöföld uppskrift
Rice Crispies kransakaka - (María)
Kransaterta
Ósćtir réttir
Mexíkönsk brauđterta x 2 - 20
2 x Bragđsterkur ofnréttur tvöföld 60
Ofnréttur (Ţuríđur) tvöföld - 60
Flatbrauđ m/hangikjöti (30 kökur=120) - 120
3 x stór smurbrauđsterta Sigga Bára 120
Ostar og kex
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá flottur og girnilegur listi Veistu ég er komin á ţá skođun ađ ég held bara ađ ég fari matarleiđina ţegar ég fermi sveimér ţá. Nema ađ ég meiki fáar og STÓRAR tertur.
Gangi ţér vel essgan.
JEG, 21.3.2009 kl. 17:05
Ţađ er bara ekkert annađ - aldeilis flottur og girnilegur listi mmmm. Kem daginn eftir í leyfarnar hahahahaha. Hvenćr er aftur dagurinn stóri?????
knús knús og gangi ykkur áfram vel ađ undirbúa
Sćrún (IP-tala skráđ) 21.3.2009 kl. 23:30
ţetta er allt mjög girnilegt, hvađ koma margir? og hvađa tölur eru ţetta á eftir..ekki magn ţó?
jóna björg (IP-tala skráđ) 22.3.2009 kl. 13:44
ahh, fyrir hvađ marga ţađ dugar, ik?
jóna björg (IP-tala skráđ) 22.3.2009 kl. 13:46
Jóna G, skvísan valdi sjálf tertuveislu, vildi ekki heyra minnst á annađ... ;)
Sćrún, dagurinn stóri er 5. apríl.
Jóna Björg, ţú hefur rétt fyrir ţér, talan fyrir aftan er skammtar :) Miđa viđ ađ ţađ séu ca 10 skammtar í hverri tertu ;)
SigrúnSveitó, 22.3.2009 kl. 15:16
gangi ţér vel, ummm hvađ ţetta hljómar vel !!!!
KćrleiksLjós
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 23.3.2009 kl. 10:31
ummmmmmmmmmmmmm slef ,slef hahahahaha.Girnilegt ţetta
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 23.3.2009 kl. 12:38
Ég sem ađrir slefa út í eitt hérna. En ég dáist enn meira ađ dugnađinum í ţér vinkona. Mćttu margir taka ţig til fyrirmyndar............ međal annars ég
Knús á ţig
Tína, 24.3.2009 kl. 10:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.