19.12.2008 | 23:51
Ţá er ég...
...búin ađ baka ţessar 3 sortir sem ég ćtla ađ baka handa familíjunni. Ólöf Ósk ćtlar svo ađ baka lakkrístoppana á morgun, dugnađarstelpuskottiđ okkar :) Ég bakađi spesíur (sem er ekki neitt spes ađ mínu mati), engiferkökur og afakex. Ţessar 3 sortir eru skilyrđi fyrir ţví ađ minn heittelskađi geti haldiđ jól...! Reyndar verđur líka ađ vera hamborgarhryggur a-la-Einar og svo brún međ hvítu...en ţá eru líka jólin fullkomnuđ og ţessi elska nćr varla andanum af hamingju...og seddu ;)
Annars er dagurinn búinn ađ vera góđur. Jón Ingvi stóđ sig rosalega vel í hlutverki erkiengilsins Gabríels í morgun. Svaka flott hjá ţeim öllum. Flottir krakkar ţarna á ferđ, undir stjórn síns frááábćra kennara, hennar Árnýar Huldu.
Ég fór međ drengina í jólaklippinguna og ţeir alsćlir. Bara krútt :)
Jamm. Einar skrapp til Krýsuvíkur, en er á heimleiđ.
Góđ helgi framundan, bćđi afslöppun og tveir fjölskylduhittingar. Á morgun afmćli hjá frćnku Einars og krakkanna og á sunnudaginn er skírn hjá Gunnari bró. Hann ćtlar (held ég sjálfur) ađ skíra yngsta fjölskyldumeđliminn, son sinn Huga.
Ţannig ađ ţetta verđur nice helgi, eins og ţćr eru nú reyndar alltaf hjá okkur :)
Bara smá tjillll!!!
Beikon og egg í morgunmat á morgun...niiiiice...slafr...
Jćja, held ég hćtti núna....ađ lokum ţetta....;
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178743
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jćks! Slurp og slef.....
...en hvađ er afakex?
Hrönn Sigurđardóttir, 20.12.2008 kl. 00:36
Ragnhildur frćnka (IP-tala skráđ) 20.12.2008 kl. 09:58
Hrönn...ég held afakexiđ heiti sírópskökur...en Einar kallar ţetta alltaf afakex...Ég get skellt inn uppskriftinni ef áhugi er fyrir hendi.
SigrúnSveitó, 20.12.2008 kl. 11:44
Jólaknús og kveđja úr sveitinni mín kćra og eigđu ljúfa helgi. Flottur strákurinn.
JEG, 20.12.2008 kl. 23:40
Sćtur strákur sem ţú eigir, ég slapp vel í ár, ćtla ekki ađ baka neinar smákökur, jú kannski Sörur, ţví viđ ćtlum ađ vera hjá mömmu og pabba til Egilsstađa. Hafđu ţađ gott...
Renata, 21.12.2008 kl. 08:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.