18.12.2008 | 21:01
Á morgun
Nú er ég komin í 3ja daga helgarfrí, sem er ljúft. Samt líka smá leiðinlegt því mér finnst svooooo gaman í vinnunni :) Sem er náttúrlega bara frábært.
Á morgun er svo sem í nógu að snúast, svo ég er ákveðin í að fara að sofa þegar ég er búin með þessa færslu!
Í fyrramálið er ég að fara með Jóni Ingva í skólann, það eru litlu jólin og það er hefð fyrir því að 3. bekkur er með jólahelgileikinn. Jón Ingvi var valinn til að vera Gabríel, erkiengill. Hann sagði mér það að erkiengillinn stjórni kórnum...og hann gæti því alveg tekið upp á því að láta kórinn syngja; "We will, we will ROCK YOU"! hehe...
Vitiði, svo er ég að spá í að hnoða og hræra í ýmsar smákökur og hespa þessu af. Það var með ráðum gert að bíða fram á næstum því síðustu stundu, enda ætla ég EKKI að gera margfaldar uppskriftir...þau hafa bara ekkert gott af því!
Svo held ég líka að ég setji í eina eða tvær sykurlausar!! Yummi!
Ekki meir að sinni...
Ps. lofa að setja inn myndir af húsinu very sooooon!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178743
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að heyra frá þér
Sofðu rótt sæta mín.
Hrönn Sigurðardóttir, 18.12.2008 kl. 21:40
Ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 06:23
Hlakka til að sjá myndir af húsinu, gangi þér vel í bakstri og öðru.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.12.2008 kl. 12:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.