27.11.2008 | 14:06
Mikið svakalega...
...er kkkkkkallllt...!!! Ég veit svo sem ekki neinar tölur en það er hvít jörð og norðangarri (er það ekki það sem maður kallar það??)
Ég fór út í morgun með Jóhannesi, á leikskólann í jólaföndur. Mjög notaleg stund, en ég hélt ég myndi andast úr kulda á leiðinni... "Það er afþví að þú ert kuldaskræfa", gall í syni mínum
Á eftir fórum við svo í smá snatt og ég er bara enn köld í gegn. Er reyndar með smá rifu á gluggunum...maður þarf líka ferskt loft!! Og svo blæs aðeins inn með bílskúrshurðinni og þar sit ég akkúrat núna...!! birrrrrr...
Við buðum Birni Viktori með heim úr leikskólanum. Þeir eru svo miklir mátar þessir drengir. Og ekki má gleyma að þeir eru frændur...þeir leggja ofur mikla áherslu á það. En langafi Jóhannesar (Gunnar afi minn) og langalangamma Björns Viktors voru systkini.
Mamma Björns Viktors sagði mér svo í morgun að hún og systir hennar hafi verið að ræða það um daginn hvað ég væri ótrúlega svipuð móðursystur þeirra...Jamm, svona geta genin skoppað. Ég þyki MJÖG lík mömmu en þeir sem ekki hafa séð mömmu segja að ég sé MJÖG líka pabba...þannig að ég get víst alveg verið lík einhverri frænku sem ég hef aldrei séð eða heyrt.
Jæja, ég er með bæði deig fyrir pizzasnúða og pylsuhorn í hefun og þarf að fara að sinna því.
Meira síðar...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Notalegur dagur hjá ykkur. Vona samt að þetta rok hverfi með kvöldinu, annars er enginn snjór hér í bæ. Kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 27.11.2008 kl. 16:00
Dugnaðurinn í þér kona. Ekki er ég svona duleg í gerinu. Kveðja úr Hrútósveitó.
JEG, 28.11.2008 kl. 11:19
sammála með kuldann brrrrrrrrrrr - alveg tek út fyrir að þurfa að fara út á eftir ussssss. Er að fara að gera súpuna góðu í fyrsta sinn fyrir fjölskylduna á sunnudaginn - wish me luck!!!!! Fór í Stígamót í gær - æðislegt alveg!!!! Hlakka til að hitta ykkur í janúar og segja ykkur frá öllu - fer núna vikulega til Dóru! Knús knús í kuldanum mín elskulega vinkona
Særún
Særún (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 16:06
laugardagskoss til þín.
Hugarfluga, 29.11.2008 kl. 17:20
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 12:32
Bakaði pizzusnúðana á sunnudaginn og þeir eru búnir!! Segir allt sem segja þarf Prufaði líka að setja skinkumyrju í nokkra snúða, mjög gott. Takk fyrir þessa uppskrift
Úrsúla Manda , 2.12.2008 kl. 18:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.