25.11.2008 | 21:03
prjóni prjón
Ég var að klára að prjóna vettlinga sem ég er nokkuð ánægð með. Strákunum okkar líst svo vel á þá að þeir eru búnir að biðja mig að prjóna á sig líka :) Ætli þessir séu ekki á Ólöfu Ósk?!!! Held það. Set inn mynd þegar ég er búin að taka eina slíka...eða tvær.
Dagurinn í dag er búinn að vera nokkuð ljúfur. Lá og kúrði í morgun meðan Jóhannes var í tölvunni. Svo fórum við á stjá, fengum okkur að borða í rólegheitunum og fórum svo í laaaangan göngutúr. Það var yndislegt. Svo ljúft að eiga þessar stundir með Jóhannesi, við spjölluðum og hann taldi fyrir mig upp í 121. Alger snilli Við fórum í bakaríið þar sem prinsinn fékk kleinuhring og svala og var alsæll. Áfram röltum við, en ástæðan fyrir ferðinni var að við þurftum að ná í pikkuppinn sem var hjá bifvélavirkja nokkrum í tékki.
Svo fórum við í kaffi til Grétu. Very næs :)
Mér finnst geggjað að geta boðið Jóhannesi upp á að vera svona í fríi, sérstaklega þegar ég er að vinna mikið tvöfalt. Var tvöfalt í gær og aftur á morgun, og þess vegna er svona dagur eins og í dag svoooo mikilvægur.
Næsta vetur byrjar hann svo í skóla og þá getum við ekki leyft okkur svona munað :( Ekki frekar en systkini hans geta núna, en þau hafa átt sinn tíma þegar þau voru í leikskóla ;)
Jæja, ætla að halda áfram að fönda jólakortin í tölvunni.
Ljós&kærleikur til ykkar allra
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég langi so sjá lekkana? eins og eitt barnið mitt sagði einvherntíman.
Ásdís Sigurðardóttir, 25.11.2008 kl. 22:24
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 10:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.