25.11.2008 | 00:33
Ég er...
...þreytt! Var að koma heim úr vinnunni. Var á morgunvakt á LSH og svo kvöldvakt á Höfða, gamla vinnustaðnum mínum. Bæði var skemmtilegt og gefandi. Það var rosa gaman að koma í *gömlu* vinnuna og fá góðar móttökur, bæði af starfsfólki og vistmönnum. Ansi hreint notalegt :)
Annars er lítið að segja. Kannski erum við að fara að skipta um bíl...skipta picupnum hans Einars fyrir lítinn, sparneytinn fólksbíl...ef Einar týmir því...hann eeeeelskar picuppinn sinn...sem ég skil reyndar ekki, finnst bíllinn vægast sagt leiðinlegur og tek út fyrir þau skipti sem ég neyðist til að keyra hann!!
En þetta kemur í ljós.
Svo fer væntanlega að styttast í að við getum tekið herbergin í notkun, amk styttist með hverjum deginum sem líður! En samt...Einar þarf víst að hafa tíííííma!! Jamm.
Svo hef ég bara ekki meira að segja í bili...held ég skríði undir sængina mjúku og heitu, til míns heittelskaða sem þar sefur sínum værasta svefni...
Knús&kærleikur inn í nóttina ykkar allra. Megi Guð gefa ykkur ljúfa nótt, og góðan dag á morgun.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eigðu góðan dag
Hrönn Sigurðardóttir, 25.11.2008 kl. 10:00
Ljúfar kveðjur úr Hrútósveitó.
JEG, 25.11.2008 kl. 10:36
Æ, vona að þú hafir ´hvílst vel dúllan mín. Kær kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 25.11.2008 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.