23.11.2008 | 14:41
Heima er best :)
Sit hérna heima með Ólöfu Ósk og Jóni Ingva.Við sitjum hver við sína tölvuna og MammaMia-tónlist hljómar í bakgrunninum.
Einar er að vinna og Jóhannes er hjá besta vini sínum, og frænda, má ekki gleyma því!
Notalegur sunnudagur. Sólin skín úti, og og inn um gluggann, og í hjörtum okkar
Ég er búin að gera klárt í mexíkanska súpu, á von á yndislegum vinkonum í hitting með við ætlum að hafa mánaðarlega. Vinkonuhópur sem ég kynntist haustið 1994 þegar ég byrjaði í hóp á Stígamótum. Ómetanlegur vinskapur skapaðist í þessum hóp og höfum við haldið sambandinu og hist gegnum árin. Get ekki sagt að við höfum hist reglulega en við hittumst t.d. alltaf þegar ég kom til Íslands meðan við bjuggum í Græsted. Fátt jafnast á við góðan vinskap og ég veit að seinniparturinn og kvöldið verður yndislegt.
Svo er ég með köku klára líka, súkkulaðikökuna góðu...slafr...
Vitiði, ég get þakkað Stígamótum og þessum stelpum fyrir margt og mikið. Til dæmis get ég þakkað þeim að ég er á lífi í dag. Ég var svoooo nálægt því að taka mitt eigið líf þarna upp úr tvítugu. Ekki af því að mig langaði að deyja, heldur einfaldlega vegna þess að ég gat ekki lifað með endalausan sársauka og svarthol inn'í mér. Ég vissi svo sem lengi vel ekki afhverju mér leið svona, hélt bara að ég hlyti að vera að verða geðveik. En svo var ekki, og með mikilli vinnu tókst mér að ná mér að stóru leiti.
Annað sem ég get þakkað Stígamótum og stelpunum fyrir, og það er dóttir okkar, Óskin okkar. Ólöf Ósk er sannkallað kraftaverk Stígamóta, ég fer aldrei ofan af því. Áður en ég byrjaði vinnuna á Stígamótum var ég með svo óreglulegan tíðahring að kvensjúkdómalæknir var búin að tjá mér að ég myndi þurfa massíva hormónameðferð ef ég ætti að eiga möguleika á að eignast barn!! En það þurfti ekki til, Stígamót redduðu hormónunum
Þá vitiði það!!!
Jæja, best að fésast aðeins og kveikja svo undir súpunni góðu...hún á víst að malla í 2 tíma...
Knús í öll ykkar hús, elskurnar mínar.
Molinn:
"Sýn þín verður ekki skýr fyrr en þú getur skoðað hjarta þitt. Sá sem skoðar það utan frá er draumóramaður, sá sem skoðar inn í það vaknar til lífsins."
- Carl Jung
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
María Katrín Jónsdóttir Ármann, 23.11.2008 kl. 16:11
Kiss kiss elsku vinkona og takk fyrir æðislegt kvöld, súpan geggjuð, kakan snilld, samveran best og svo er pistillinn þinn um okkur vinkonurnar æðislegur. Ég þakka Guði fyrir ykkur vinkonurnar mínar - þið eruð bestar. það er ekki sjálfgefið að 6 konur nái svona vel saman - allar sem ein - og þetta stuðningsnet okkar er ómetanlegt. Elska ykkur!
knús - Særún
Særún (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 22:39
Takk elsku Sigrún fyrir kvöldið og þessa frábæru súpu (er ennþá hálf slefandi). Þessi vinátta okkar er einstök og veit ég ekki hvar ég væri stödd án hennar. Ég skal muna að láta í mér heyra úti og ef ég stend mig ekki þá skellirðu áminningapósti til mín.
Knús og enn meira knús
Dana
Dana (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 23:59
Takk æðislega fyrir kvöldið, það var ótrúlegt... svo ekki sé minnst á vináttuna þessi ár:)
Þið eruð án efa þær sterkustu og fallegustu konur (að utan og innan ) sem ég hef kynnst á ævinni.
Ást og knúsur, Helga
Helga (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 08:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.