22.11.2008 | 19:24
Höfuðverkur dauðans...
Ég var með hausverk dauðans í dag. Hann lét ekki undan fyrr en ég var búin með STÓRAN lette og búin að taka bæði paratabs og íbúfen!
Þykist vita hvað olli...ég drakk ekki kaffibollann (eða glasið réttara skrifað...) fyrr en kl 14 og held svei mér að ég hafi verið með fráhvörf...og þá ekki í fyrsta sinn!!!
Ég er nefninlega kaffifíkill...gerðist kaffifíkill þegar ég hætti í sykrinum...
Jamm, maður verður að hafa einhvað!!!
Annars er dagurinn búinn að vera góður (fyrir utan hausverkinn sem fylgir gjarnan ógleði...). Ég var búin að taka ákvörðun um að þrífa og taka til í dag og viti menn; ég stóð við þessa ákvörðun mína!!! Jamm!! Mjög ánægð með mig, ég gerði ALLT, skildi EKKERT eftir!
En hér ilmar ekki af hreinlæti þar sem ég er með ilmefnaofnæmi og nota NEUTRAL!!!
Kvöldmaturinn er að mallast á eldavélinni og verður líklega klár um sama leiti og strákarnir mínir 3 eru búnir að horfa á Man.Utd. leik helgarinnar.
Matseðill kvöldsins fellur fjölskyldunni misvel...slátur, rófustappa og karöflumús...og nú er ég svööööng og ætla að drífa í að gera stöppu og mús!
Knús...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Namm - áttu eitthvað eftir?
Hrönn Sigurðardóttir, 22.11.2008 kl. 19:26
Innlitskveðja úr Hrútósveitó. Vona að kvöldið hjá þér verði ljúft.
JEG, 22.11.2008 kl. 19:51
Já, ég á afgang. Ætlarðu að koma?!
SigrúnSveitó, 22.11.2008 kl. 20:48
Þetta á að vera kvöldmaturinn hjá minni familyu á morgun
Úrsúla Manda , 22.11.2008 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.