15.11.2008 | 23:54
Daginn í dag...
Jamm, dagurinn í dag. Yndislegur dagur.
Ég er svo glöð og þakklát fyrir lífið mitt. Ég á svo yndislega fjölskyldu og er búin að eiga notalega dag í faðmi hennar. Strákarnir okkar, þessi fótboltasjúku skinn Þeir fást ekki út úr húsi lengur á laugardögum. Ég ætlaði að bjóða þeim í borgarferð...uuuuuhhh, og hvað ætti svo sem að vera skemmtileg við það?!!! Amk. sagði Jóhannes, þegar ég kom með þessa hugmynd; "Æææææji, mammmmma, ég neeeeeeeeenni ekki til Reykjavíkur".
Svo kom í ljós að Man. Utd. var að spila kl. 15 svo það var náttúrlega ekki glæta að ná þeim neitt af bæ
En það var líka bara í góðu. Þeir skottuðust hér um, ýmist í tölvunni, að horfa á boltann eða að spila sjálfir. Á meðan kláraði ég jólagjafirnar handa öfum og ömmum og einhverjum fleirum og pakkaði inn. Svo nú á ég bara örfáar gjafir eftir og er alsæl með það. Allt sem á að senda út á land er tilbúið! Nema reyndar jólakortin en þau verða klár fljótlega. Er eiginlega búin að ljúka við hönnunina á þeim.
Jæja, svo í kvöld þá tók meiri gleði og hamingja við. Ég er svo lánsöm að *eiga* marga yndislega vini. Í kvöld var ég í stelpugeymi hjá einni af þessum yndislegu konum sem ég hef fengið að kynnast. Reyndar var ég ekki að nenna...þeir sem þekkja mig vita hvað ég á erfitt að koma mér út úr húsi til að fara í eitthvað tjútt og/eða tvist.... Neibb, ég vil helst bara vera heima og kúldrast með fólkinu mínu. En ég var búi að segja ´já, takk´og þá náttúrlega mætir maður! Reyndar þurfti Einar nánast að henda mér út...en ég fór og ég átti alveg yyyyyyndislegt kvöld. Stórgóður matur og æðisleg - sykurlaus - kaka og fráááábær félagsskapur!
Hvers meira getur kona óskað sér?
---
Molinn:
"Reyndu ekki að fá fólk til að elska þig, einbeittu þér heldur að því að verða sá maður sem fólk getur elskað."
Ég ELSKA þennan mola.
Nighty night, darlings.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svvvvvvvvoooo flottur moli. Knús á þig essgan og vona að sunnudagurinn verði ljúfur.
JEG, 16.11.2008 kl. 00:36
Þetta er snilldarmoli. Gaman að lesa hvað þú hefur það gott elskan, þú ert líka svo yndisleg manneskja að þú átt þetta allt skilið. Kærleikskveðja til fjölskyldunnar
Ásdís Sigurðardóttir, 16.11.2008 kl. 13:57
Ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 15:58
awwww, það er góður gullomoli. Gott að vita að það gengur allt vel hjá þér og þínum
eigðu góða vinnuvíku :)
Renata, 17.11.2008 kl. 10:39
Hæhæ
Tanni Ofurbloggari, 17.11.2008 kl. 22:35
Kærleiksknús til þín frá Esbjerg Dóra
Dóra, 18.11.2008 kl. 08:51
Hvar finn ég linkinn á handavinnusíðuna þína skvísa?
Hrönn Sigurðardóttir, 18.11.2008 kl. 16:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.