14.11.2008 | 13:04
Sultukrukkan og kaffið...
Þegar hlutirnir í lífi þínu virka næstum óyfirstíganlegir; þegar 24 tímar í sólarhringnum er ekki nóg, mundu þá eftir sultukrukkunni og kafiinu...
Prófessor nokkur stóð fyrir framan heimspekinemendur sína, með nokkra hluti fyrir framan sig. Þegar tíminn byrjaði, tók hann, án þess að segja orð, stóra, tóma sultukrukku fram og fyllti hana með golfkúlum. Þegar hann var búinn, spurði hann nemendurnar hvort glasið væri fullt og þeir voru sammála um að svo væri.
Þá tók prófessorinn kassa með smásteinum fram og hellti þeim í glasið. Hann hristi glasið létt, svo smásteinarnir smugu milli golfkúlanna. Svo spurði hann nemendur sína hvort glasið væri fullt og þeir voru sammála um að glasið væri fullt.
Nú tók prófessorinn fram kassa af sandi og byrjaði að hella í glasið. Sandurinn fyrllti auðvitað restina af holrúmunum í krukkunni. Aftur spurði prófessorinn nemendur sína hvort krukkan væri full. Nenendurnir svöruðu einum rómi; já og þá útbjó prófessorinn tvo bolla af kaffi og hellti báðum niður í krukkuna, og holrúmið milli sandkornanna fylltist.
Nemendurnir hlógu...
"Jæja" sagði prófessorinn, þegar hláturinn hljóðnaði. "Ef þið nú ímyndið ykkur, að þessi krukka tákni líf ykkar. Golfkúlurnar eru mikilvægu hlutirnir - fjölskyldan ykkar, kærustur/kærastar, börn, heilsan, vinir, uppáhaldsáhugamál- þeir hlutir sem myndu fullkomna líf ykkar þó allt annað hyrfi. Smásteinarnr eru aðrir hlutir sem hafa þýng var tilbage, stadig ville gøre jeres liv fuldendt. Ðingu, svo sem vinna, hús, bíll og svo framvegis. Sandurinn er allir aðrir smálhlutir".
Prófessorinn hélt áfram: "Ef þið setjið sandinn fyrst í krukkuna þá er hvorki pláss fyrir smásteinana né golfkúlurnar. Það sama gildir um lífið. Ef þið notið alla ykkar orku og allan ykkar tíma í smávægilegu hlutina þá verður aldrei pláss fyrir það sem virkilega skiptir ykkur máli. Verið vakandi fyrir þeim hlutum sem skipta hamingju ykkar máli. Leikið við börnin ykkar. Passið upp á heilsuna. Bjóðið makanum út að borða. Farið aukahring á golfvellinum. Það mun alltaf vera tími til að þrífa húsið og hreinsa niðurföllin. Sinnið golfkúlunum fyrst því sem skiptir mestu máli. Komið forgangsröðinni í lag restin er bara sandur.
"Einn af nemendunum rétti upp hendina og spurði hvað kaffið táknaði. Prófessorinn brosti: "Ég er ánægður með að þú spyrjir. Það er bara til að sýna, að það er sama hvað við höldum að við höfum mikið að gera, það er alltaf pláss fyrir kaffibolla með vini".
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hrönn Sigurðardóttir, 14.11.2008 kl. 13:28
Nákvæmlega það er alltaf tími fyrir kaffi......
Kveðja úr Hrútósveitó.
JEG, 14.11.2008 kl. 13:37
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 13:32
Með betri sögum sem ég hef heyrt. Takk fyrir þetta dúllan mín.
Tína, 15.11.2008 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.