9.11.2008 | 20:52
Mig langar...
...bara örstutt, að þakka kærlega fyrir kveðjurnar sem mér hafa borist. Þið eruð sko algjör megakrútt.
Það er svo gaman að eiga afmæli, að fá að eldast. Það er ekki sjálfgefið, og alls ekki sjálfgefið að eiga góða heilsu, andlega sem líkamlega.
Það er fyrir margt að þakka. Yndisleg fjölskylda, frábærir vinir, stórkostlegt líf.
Ég finn kærleikann streyma til mín úr svo mörgum áttum og er þakklát fyrir hvern dag, hverja nótt.
Knús til ykkar allra og meira síðar...
Molinn að þessu sinni er úr nýju brosbókinni hennar mömmsu;
"Bros er það næstbesta sem við gerum með vörunum"
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 178739
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega til hamingju skottið mitt þótt seint sé, hef lítið verið í bloggvafri, kærleikskveðja á þig og þína
Ásdís Sigurðardóttir, 9.11.2008 kl. 21:32
Fallegur molinn þinn í dag :) Til hamingju með gærdaginn sem og aðra daga
Hrönn Sigurðardóttir, 9.11.2008 kl. 22:00
Til lukku með daginn í gær Sigrún mín Ég er sko alveg sammála þér, það er svooo gaman að eiga afmæli!
Úrsúla Manda , 9.11.2008 kl. 22:31
JEG, 10.11.2008 kl. 11:05
Afmælisdagar eru yndislegir .. gott þú áttir góðan dag ;)
Ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 14:20
til hamingju með daginn þó seint sé... aðeins á eftir enda búið að vera mikið að gera hjá mér þessa helgi.. með barnabörnin 3.
Kærleikskveðja frá Esbjerg DK Dóra
Dóra, 10.11.2008 kl. 20:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.