1.9.2008 | 17:22
Engin skæri keypt!
Einfaldlega vegna þess að ég dröslaðist ekki framúr fyrr en um hádegi... Fór reyndar á fætur í morgun og gerði nesti fyrir Jón Ingva og keyrði svo Jóhannes á leikskólann upp úr 9 en fór svo að sofa aftur...og svaf til 12.eitthvað...!
Náði því ekki að athuga með skæri, en náði að þvo þvott og gera ýmislegt smálegt. Verslaði og eldaði svo fyrir familíjuna þar sem það er æfingadagur (allir krakkar á æfingu rétt fyrir kvöldmat). Svo fór ég að vinna og er sem sagt að laumast í tölvuna í vinnunni...uss...jæja, ætla að fara að vinna!
Ást til ykkar á þessum yndislega degi...sem viðraði vel til berjatýnslu...en ég veit ekki hvar berin eru...hef aldrei komið í Skorradal en þar er víst fínt berjaland...þar að skoða þetta!
Knús...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vona að þú finnir ber og skæri, ég var að frysta rips. Knús á þig og þína yndislega stelpa
Ásdís Sigurðardóttir, 1.9.2008 kl. 20:27
MMmmmmm mig langar svo í berjamó! Kann bara ekkert á það hér á suðurlandinu .. vantar bara fjallið fyrir ofan bæ :) *knús* til þín
ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 21:01
Æjjj oohhh mig langar að skríða uppí aftur á morgnana þegar gaurar eru farnir í skóla ennn......nei ekki í boði fyrr en kannski eftir 1 ár eða svo.
Kveðja úr sveitinni.
JEG, 1.9.2008 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.