22.8.2008 | 14:11
Áströlsk bomba
Hellúúú...!!
Ég lofaði vinnufélögum mínum að setja hér inn uppskrift að kökunni sem ég tók með í vinnuna í fyrrakvöld:
Áströlsk bomba með heitri sósu
235 gr döðlur
1 tsk matarsódi
120 gr mjúkt smör
5 msk agaves
2 egg
3 dl hveiti
½ tsk salt
½ tsk vanilludropar
2 msk lyftiduft
Setjið döðlurnar í pott og látið vatn fljóta yfir. látið suðuna koma upp, slökkvið á hitanum og látið döðlumaukið standa í pottinum í 3 mínútur. Bætið matarsódanum út í.
Þeytið smjör og sykur vel saman og bætið eggjunum í einu í senn. Þeytið vel og blandið síðan hveitinu, saltinu og vanilludropunum saman við. Bætið lyftiduftinu út í ásamt ½ dl af döðlusoðinu og hrærið varlega (deigið á að vera eins og vöffludeig). Hellið döðlunum í sigti go bætið þeim út í að lokum.
Smyrjið u.þ.b. 8 cm hátt lausbotna fóm sem er 24 cm í þvermál vel með smjöri og setjið deigið í formið, hitið ofninn í 180° og bakið í 30-40 mín. eða þangað til miðjan er orðin bökuð. Hvolfið kökunni á tertudisk og berið hana fram volga með sósunni og þeyttum rjóma eða ís.
sósa:
100 gr smjör
115 gr agave
½ tsk vanilludropar
¼ bolli rjómi
Setjið allt saman í pott, látið suðuna koma upp. Lækkið hitann og látið sósuna krauma í u.þ.b. 3 mín.
Hrærið stöðugt í á meðan.
Berið sósuna fram með bombunni.
Það verður að segjast eins og er, þetta er alveg svakalega gott...þó svo að sósan hafi verið einum (ef ekki tveimur...eða tíu) of sæt fyrir mig. Því ég er svoooo sæt að...ok, stoppa hér
Jæja, búin að skila múttu minni túttu í flug, hún er væntanlega lent á Egilsstöðum og á leið heim á Nobbó. Á eftir að sakna þess að hafa hana ekki nær mér. Búin að eiga yndislegar stundir með henni undanfarnar 2 vikur. Eeeeen, ég kaus mér líf 700 km í burtu frá æskustöðvunum svo ég get ekki verið í kaffi hjá henni oft í viku...that´s life!
Jæja, best að hjálpa feðgunum að pakka...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hljómar girnilega sko.
Sætt er gott.......
Knús og klemm úr sveitinni.
JEG, 22.8.2008 kl. 14:49
Næst þegar þú kemur á Selfoss þá tekurðu með þér bombu og býður þér í kaffi hjá mér
Ásdís Sigurðardóttir, 23.8.2008 kl. 01:29
Þú ert ekki bara sæt Sigrún mín, heldur gullfalleg.
Knús inn í daginn þinn.
Tína, 23.8.2008 kl. 07:25
Ásdís, þið eruð svo margar bloggvinnsur á Selfossi að ég held það sé ekki spurning hvort...heldur hvenær ég smelli mér á Selfoss! Og aldrei að vita nema bomban verði með í för :)
Tina, takk :)
SigrúnSveitó, 23.8.2008 kl. 11:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.