Leita í fréttum mbl.is

Guðrún valkyrja með meiru!

Mig langar að benda ykkur á hana Guðrún Valkyrju:

Hæ öllsömul!

Þann 4. og 5. október næstkomandi ætla ég ásamt þúsundum annarra að eyða helginni í New York og taka þátt í the Avon Walk for Breast Cancer. Gengið verður 42 km á laugardeginum (Heilt maraþon) og 21 km á sunnudeginum, eða í heildina 63 km. Ég þarf fram að þessum tíma að safna 1.800 dollurum (150 þús.) til að fá að taka þátt í göngunni sem renna til rannsókna á brjóstakrabbameini. Á næstu vikum mun ég einbeita mér að því að undirbúa mig fyrir þetta átak með því að ganga um malbik landsins (smá tilbreyting oná fjallagrösin).
Þitt framlag mun skipta máli og mundu; Margt smátt gerir eitt stórt.
Með fyrirfram þökk fyrir stuðninginn.
Guðrún

Gu�r�n s�ta valkyrja


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Katrín Jónsdóttir Ármann

María Katrín Jónsdóttir Ármann, 18.8.2008 kl. 22:01

2 Smámynd: Tína

Ég lofa að skoða þetta nánar. En ég sá í athugasemdakerfinu hjá JEG að þú talar um "sunnan heiða"........... Má ég spyrja hvar "sunnan heiða"? Væri til í að bjóða þér með mér á berjamó ef þú ert einhversstaðar nálægt mér (Selfoss).

Annars knús á þig og eigðu truflaðan og skemmtilegan dag.

Tína, 20.8.2008 kl. 06:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband