18.8.2008 | 19:26
Facebook og fleira
Ég las á blogginu hjá Örnu að hún væri búin að eyða tímanum á Facebook...svo ég ákvað að skoða málið nánar...ekki að ég hafi ekki nóg að gera og eyði ekki fyrir MIKLUM tíma í tölvunni...eeeeen....
Í það minnsta er ég búin að gera mér profile þarna og svo verður framhaldið bara að koma í ljós.
En þarna fann ég sem sagt ýmsa...og ýmislegt!
Það er langt síðan ég fór inn á cafesigrún.com en gerði það í framhaldinu...og fann þokkalega girnilegar kökur...slafrrrrr...!
T.d. Möndlu- kókosköku með bláberjabotni og
Bláberjaístertu......og þetta verð ég að prófa fljótlega!
Ammaranammara...ég verð bara hreinlega gráðug við tilhugsunina...!! En það er líka vetur framundan HLAÐINN veislutækifærum hjá okkur hérna. Í okt. verður Ólöf Ósk 13 ára, ég á afmæli í nóv. og svo á ég annan dag sem ég ætla að fagna í 18. nóv. (10 ár síðan "My new life began"), Einar stefnir einnig á að fagna sínum 10 ára-degi í des. og svo verður þessi elska fertugur í mars, Ólöf Ósk fermist svo líklega í apríl og svo eigum við hjónakornin 10 ára bryllúpsdag í maí...svo þið sjáið, tilefnin eru endalaus...úff...ég fitna bara við tilhugsunina...
Life is beautiful!
En núna ætla ég að prjóna smá...
og þar sem ég gúgglaði "prjóna" og "prjónar" þá fékk ég líka þessu líka flottu buxnamynd!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kvitt og afmæliskveðja!
Valdís Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 19:39
sé einar fyrir mér í þessum buxum :o)
jóna björg (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 20:07
Veistu .....Fésbókin er sko snilld en tímaþófur mikill sko ef maður leyfir sér aðeins að ....... já förum ekki nánar út í það. En alla vega þá er ég þar .......en ekki hvar.....og er búin að finna marga af gömlu gaggófélögunum sem er sko bara gaman.
Knús og klemm úr sveitinni.
JEG, 18.8.2008 kl. 23:46
Hahaha! Geggjaðar buxur. Myndu örugglega seljast grimmt fyrir þjóðhátíð :)
eva ólafs~ (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.