23.6.2008 | 17:26
Allt að verða klárt!
Í morgun grunnaði ég veggi + loft á sjónvarpsloftinu, á reyndar eftir að pússa smá (lagnakassi úr gifsi...I do not like GIFS!!!) en það kemur. Einar er byrjaður að smíða tröppurnar. Ætli það verði ekki málað þarna uppi á morgun, svo smellt teppi á og volla...allt reddý! Svefnsófinn verður settur þarna upp - og ALDREI tekinn niður aftur! Við þurftum örugglega á kröftunum að halda í það, enda er hann ansi mikill hlunkur...en við verðum nokkur til að kljást við það; gestirnir fá að hjálpa!!
Annars fór ég í gær og náði í rúm handa yngsta gestinum og fór svo og náði í vagn í dag. Gott að vinna á kvennavinnustað, ekki málið að fá lánað svona barnadót
Svo er ég búin að vera að opdatera nýjustu heimasíðuna mína á Ravelry, setja inn meira af handavinnustykkjum. Rosa gaman að eyða tíma þarna inni, skoða hvað aðrir hafa gert og fá hugmyndir. Fann þarna inni uppskrift sem ég hafði eitt sinn fundið á netinu en var svo var búið að loka síðunni þegar ég ætlaði að nota hana... En þarna inni er gaman að vera...og gæti orðið tímaþjófur...en þar sem ég þjáist ekki af neinu stjórnleysi...
Jæja, best að koma mér út í búð og versla eitthvað í matinn...Einar og Jón Ingvi fóru í höfuðborgina í bíóferð, eitthvað sem var löngu búið að lofa kappanum. Smá einkatími með pabba, sem er hollt og gott!
Kyss og koss í bili..
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Koss á þig til baka
Hrönn Sigurðardóttir, 23.6.2008 kl. 17:29
Guðrún Jóhannesdóttir, 23.6.2008 kl. 20:27
Endalaus dugnaður í þér kona.
Knús og kveðja úr sveitinni.
JEG, 23.6.2008 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.