12.6.2008 | 10:15
Lofthræðsla og fleira
Fór á kaffihúsið í gærkvöldi. Þar hittist Höfðaklúbburinn 2. miðvikudag í mánuði og við prjónum og spjöllum. Mjög skemmtilegt. Gaman að hittast svona utan vinnunnar og ég get sagt ykkur að við tölum EKKI um vinnuna! Sem er náttúrlega frábært, því oft hættir fólki til að ræða vinnuna þegar vinnufélagar hittast utan vinnu.
--
Heima var allt í fullu fjöri og allir í miklu stuði þegar ég kom heim. Einar var uppi á sjónvarpslofti að gera og græja...vonandi klárast þetta fljótlega...von á góðum gestum veryyyy soooooon! Eeeen enn á ný fann ég fyrir lofthræðslunni minni. Ég fór sko upp á sjónvarpsloftið sem enn er mikið opið...og ég var bara að drulla á mig þegar krakkarnir voru komin upp líka...og ekki skánaði það þegar ég þurfti að fara niður aftur...ojojoj...en ég lifði það auðvitað af!
Krakkarnir fóru svo út í skúr og sváfu þar í nótt. Hálfgerð útilega hjá þeim.
Svo vakti ég þau upp úr 9 þar sem Jón Ingvi var að fara á golfæfingu...
Núna á eftir er Jóhannes að fara á sundnámskeið og hann er alsæll, búinn að tilkynna mér að hann ætli ALDREI að vera í fríi frá sundinu, því það sé svo gaman...sem er frábært og ég er sérlega ánægð með að hafa pínt hann til að fara á námskeiðið...hann ætlaði sko EKKI!!!!
Jæja, best að ruslast í einhver föt og sækja sunddótið...
Later!
PS. Hafið þið sé óléttan karlmann???? ...as in pregnant...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já sundið hressir og kætir. Svo er líka svo gott að vera í sundi í svona flottu veðri.
Hey já þessi ! Veistu mér finnst þetta ekki viðeigandi sorrý ætla ekki að orðlengja það hér.
Knús á þig. Og kveðja úr sveitinni.
JEG, 12.6.2008 kl. 16:39
Hæ sæta. Ég skil vel þessa lofthræðslu þína! það er svo óðægilegt að ráða ekki við þetta. En það var einhver sem að sagði við mig að það væri gáfumerki að vera lofthræddur.
knús á ykkur.
Þóra Elísabet Valgeirsdóttir, 12.6.2008 kl. 17:26
KaffihúsIÐ, gaman að þessu, bara eitt kaffishús á akró? gaman að jón ingvi sé að að fíla golfið, held það væri e-ð fyrir eldar líka.
ég væri líka lofthrædd á svona opnu lofti, jatte redd.
knússs..
jóna björg (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 21:13
híhí ýktur ólétti gæinn. Allt er nú til. Erum að leggja íann snemma í fyrramálið
Knús og kossa frá okkur
María Katrín Jónsdóttir Ármann, 12.6.2008 kl. 22:37
mér finnst þetta með óletta karlmanninn vera mjög sjúkt, verð bara að segja það.
jóna björg (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 08:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.