28.5.2008 | 14:45
Stundum...
...tékka ég mailinn minn til að athuga hvort einhver hafi kommentað á blogginu...og stundum hefur enginn kommentað neitt...en þá verð ég bara að skrifa eitthvað Mér finnst svo gaman nefninlega að fá komment.
Get svo sem ósköp fátt sagt ykkur í dag. Fór reyndar að æfa í morgun með henni Grétu minni, og svo kom hún með mér heim í kaffi. Var sko ekki búin að koma síðan við fluttum. Það var alveg glimrandi gaman, gott kaffi og gott spjall. Skemmtileg hún Gréta. Hún er að fara í sumarfrí svo ég vinn ekki með henni aftur fyrr en einhverntímann í ÁGÚST!!! En þá er bara um að gera að vera duglegar í ræktinni svo við hittumst!!! Og hana nú!!! (Eins gott að hún lesi bloggið mitt!!!!)
Ragnhildur frænka sendi mér sms og bauð Einari (og mér ef ég vildi...) tvo boðsmiða á landsleikinn í kvöld. Ég varð steinhissa...vissi ekki af neinum landsleik...en Einar varð bæði glaður og leiður...hann varð glaður yfir miðunum...en leiður yfir að komast ekki...er að vinna til 22 En tengdapabbi græddi og varð mjög glaður. Takk Raggý og Inga.
Verst að þið skuluð ekki geta notað miðana sjálfar og Inga; þú verður bara að gera svo vel og láta Raggý um garðvinnuna og hlúa vel að þér og litlu bumbustelpunni ykkar!! (Skipað gæti ég væri mér hlýtt...)
Ég bjó til múslínammið áðan...Jóhannes hjálpaði mér að búa til kúlur...og það varð mikil rýrnun...hann borðaði svo vel af þeim algert nammi gott!!!
Jamm...this is my life
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Úúú.... ég kíki bara til þín í konfekt hehe.... er ekki nema ca 1 klst og 20 mín til þín jammm.... ef þú ert á Skaganaum sko.
Maður þurfti sko að hafa tímasetninguna í lagi þegar maður var bommm...
Sólarknús og sælukrekist til þin góða í blíðunni. Kveðja úr sveitinni.
JEG, 28.5.2008 kl. 15:55
Ég skal sko kommenta hjá þér skvís. Mér finnst einmitt líka svo gaman þegar að einhver kvittar fyrir sig.
Vonandi er svona gott veður hjá ykkur eins og okkur.
Knús og klemm frá okkur.
Þóra Elísabet Valgeirsdóttir, 28.5.2008 kl. 17:34
Mín var ánægjan .. verst að þeir feðgar gátu ekki farið saman á leikinn :) Því miður verðum við að láta okkur nægja að horfa í sjónvarpinu en annars er frúin að hressast.
ps. það er e-ð með þessa kommenta-fíkn sem fylgir því að halda úti bloggi :D
Ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 28.5.2008 kl. 19:30
Hér með kvittun fyrir innlit, múslinammið litur spennandi út!
Eyrún
Eyrún Inga Þórólfsdóttir, 28.5.2008 kl. 20:44
Elsku vinkona ! Vildi nú bara segja til hamingju með að vera flutt inn í nýja húsið þitt og aldeilis hvað þú ert orðin svakafín um hárið, hvað var það nú meira ? Jú nammið þú ert alltaf svooo dugleg ef það eru ekki handarbeti dá bakar du eller pysslar med godis . sjáumst svo bara í eldhúsinu kram & puss kveðja hvíta konan í eldhúsinu
Vigdís Silja Þórisdóttir, 28.5.2008 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.