23.5.2008 | 21:49
Tómlegt
Mér finnst óttalega tómlegt hjá okkur, eða kannski mest í hjartanum mínu, eftir að María sys. fór í dag. Það var yndislegt að hafa hana þessa 3 sólarhringa, þrátt fyrir að hún væri mikið sofandi...var eiginlega í parkódín-forte-rússi og bara svaf, þessi elska. En inn á milli vakti hún og þá spjölluðum við og áttum góðar stundir saman.
Snökt......sakn...en samt, þakklæti og gleði í hjartanu fyrir þennan tíma
--
Ég sagði ykkur í gær frá prjónaverkefninum mínu...hér sjáiði útkomuna!
Ég er bara nokkuð ánægð. Á reyndar eftir að fara almennilega í það, mátaði aðeins áðan áður en ég smellti því í hárnæringarvatn! Very spennó!
Annars er lítið að frétta, komið parket að hluta á gólfið þar sem lak um daginn. Það er komið í ljós að þetta var eiginlega ekki píparanum að kenna, það var einhvert stykki sem er "tilbúið" í poka sem á að vera með tveimur gúmmíjum og það var bara eitt...svo gerði sem sagt að það lak. Kannski má segja að maðurinn hefði átt að kíkja...en þeir eru vanir að nota þessi stykki og bara smella þeim í...en ætli þeir dobbultékki ekki hér eftir...
--
Fór í Bónus í dag og það var sko stuð! Hef aldrei hitt eins marga sem ég þekki í einni Bónusferð. Var alltof lengi að kjafta...stákarnir misstu sig...sko ekki úr reiði og frekju...neibb, úr hamagangi...þeir hlupu og skoppuðu...lán að þeir veltu engum glerkrukkum eða álíka um koll...
Jamm. Svona er lífið hjá mér í dag. Framundan stanslaus gleði og hamingja Meira um það síðar.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178737
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá þetta er flott hjá þér kona. Og bara búin. Ég er nú soldið lengur að prjóna enda ekki mikill friður í slíkt.
Knús og kvitt úr sveitinni.
JEG, 23.5.2008 kl. 21:58
það munar ekki um framleiðsluna, meiri myndaskapurinn. vil sjá þig í 'essu kona... myndir myndir.
jóna björg (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 21:58
Vestið er ýkt kúl. Sakna ykkar strax
Knús MK og co
María Katrín (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 22:09
Jösses þú ert svo dugleg.
Hrönn Sigurðardóttir, 24.5.2008 kl. 01:51
Þú ert eins og prjónavél... það er alltaf nóg að gera hjá þér, var að spá í það hvort að þú svæfir einhver tímann ??
Linda litla, 24.5.2008 kl. 12:07
Flott hjá þér.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 25.5.2008 kl. 11:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.