19.5.2008 | 12:20
Og vitiði hvað?!!!
Ég ætla að smella mér í klippingu! Er búin að melta þetta með hárið núna í tvo mánuði eða svo, fór í klippingu á Nobbó um páskana og fékk æðislega klippingu, sem nú er úr sér vaxin. Núna er ég ákveðin; hárið fær að FJÚKA! Ekki samt eins mikið og ég átti til hérna in ðí óld deys! Svo mamma þarf ekkert að örvænta...
Annars er lítið að frétta, get þó sagt ykkur að eftir sumarfrí - eða frá 1. sept. - þá verð ég að vinna 4. hverju helgi í stað 3. hverrar! Alger lúxus, I have to say!!!
Núna er bara sæla og sumar framundan. 1½ mánuður fram að sumarfríi hjá mér og þá verð ég í fríi í rúmar 5 vikur!!! Það verður bara nice. Ég og drengirnir skellum okkur væntanlega til Græsted, þar sem á að styrkja vinarböndin við dönsku vinina. Strákarnir hlakka mikið til og ætlar Jón Ingvi m.a. að vera amk. 5 daga hjá Camillu, vinkonu sinni. Ég og Jóhannes munum halda til hjá stúlkunni hans í Danmörku, henni Idu, og hennar fjölskyldu. En við Tinna, mamma Idu, erum góðar vinkonur.
Svo verður Neistaflug væntanlega tekið með trompi eins og undanfarin ár. Bara gaman.
Jamm...en nú verð ég víst að þvo á mér hárið...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki tilvalið að leyfa Maríu að æfa sig? Þig vantar klippingu og henni veitir ekkert af æfingunni - þið græðið báðar:)
Jóhanna (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 16:15
Of seint...fór í klippingu í dag. Reyndar hvarflaði þetta að mér, en ætli hún sé nokkuð búin að fá sér skæri...held að eldhússkærin mín bíti varla nógu vel...
Annars klippti Lilja mig oft í den, og var þá oftar en ekki notað rakvélablað úr einnota rakvél til að ná rétta "tötsinu"!!!
SigrúnSveitó, 19.5.2008 kl. 17:15
Haha, dásamlega krúttleg mynd af þér
eva ólafs~ (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 18:43
í alvöru er þetta mynd af þér?
ég elska nýjungar en myndi aldrei aldrei þora svona
Renata, 19.5.2008 kl. 19:16
frábær klipping þarna.
já ég tel líka niður í sumarfrí !!
Bless í nóttina
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 19.5.2008 kl. 19:29
Steina á afmæli á morgun (þriðjudag) fædd 20. 05. 1960. Láttu það ganga.
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 19.5.2008 kl. 20:58
Mögnuð mynd af þér í old days. Frábært hvað þú ert búin að plana fyrir sumarfríið. Hafðu það gott Sigrún mín.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.5.2008 kl. 22:07
Mikið skil ég það að þú teljir niður í sumarfríiið.
Myndin= GEGGJUÐ
Linda litla, 20.5.2008 kl. 08:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.