Leita í fréttum mbl.is

15. maí

15. maí er stór og eftirminnilegur dagur hjá okkur. 15. maí 2004

15. maí 1999 15. maí 1999 giftum við okkur, í laumi fyrir öllum nema Maríu sys., hjá bæjarstjóranum í Helsinge.

15. maí 2004 fékk ég svo brúðkaupið sem ég óskaði mér. Við fengum blessun kirkjunnar og deildum gleðinni yfir ást okkar með fjölskyldu og vinum.

Um morguninn kl. 7 fórum við út að hlaupa og það var SVARTAþoka.  Okkur leist ekki alveg á veðrið...athöfnin átti að vera utan dyra og við vorum ekki með plan B...!  Þegar ég kom út af hárgreiðslustofunni um hádegið byrjaði að rigna...

Gestirnir áttu að koma kl. 14 og um 13.30 dró frá sólu og sólin skein á okkur það sem eftir lifði dags.

Veðrið var táknrænt fyrir samband okkar...það var dimmt en svo birti til og sólin hefur skinið síðan InLove

við og sérann kakan skorin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Yndisleg lesning elsku Sigrún og til hamingju með daginn og lífið sem þið hafið skapað saman. Njótið lífsins saman.   Marry Me  Marry Me Flowers 

Ásdís Sigurðardóttir, 15.5.2008 kl. 20:16

2 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Til hamingju með daginn elskurnar mínar.

Gunni Palli kokkur 

Gunnar Páll Gunnarsson, 15.5.2008 kl. 20:56

3 identicon

til hamingju med daginn

jóna björg (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 21:49

4 Smámynd: JEG

Til hamingju með daginn kæra frú. Eigðu góða nótt og ljufa drauma.

JEG, 16.5.2008 kl. 01:34

5 Smámynd: Linda litla

Til hamingju með daginn...

Linda litla, 16.5.2008 kl. 10:41

6 identicon

Til hamingju með daginn.

kveðja úr Firðinum

Valtýr Ben (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 17:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband