13.5.2008 | 20:07
Bara smá...
...svo þið haldið ekki að ég sé dottin ofan í tóman kassa
Er ekki búin að setja inn myndirnar enn, hef lítið komið nálægt tölvu undanfarna daga...eins og þið hafið kannski tekið eftir.
Já, svo ég sýni nú að ég kunni mannasiði...; TAKK fyrir allar kveðjurnar. Það er yndislegt í nýja húsinu! Draumur að vera komin inn þó enn sé langt í land með að húsið verði fullklárað. Enda enginn asi, þarna ætlum við að vera!!!
JEG spurði hvað mig hefði svo dreymt fyrstu nóttina...en ég bara var svo þreytt að ég veit það ekki. Hins vegar dottaði ég (held ég) aðeins á sunnudagskvöldið, bara í hálfa mínútu eða svo, og þá var amma Bára mætt með stórt bros á vör! Svo hún er búin að sjá hvernig við búum í nýja húsinu Og greinilegt að henni líður vel.
Annars er lítið annað að frétta, sól og yndislegt vor, allt grænt og að komast í blóma. Vorið hefur löngum verið mín uppáhaldsársíð.
Best að halda áfram að gera það sem ég á að vera að gera...túttilú...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innlitskvitt og túttilú.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 13.5.2008 kl. 20:12
Ég er svo glöð fyrir ykkar hönd með flutninginn. Og stolt af ykkur, þið eruð dugnaðarforkar. Held að það verði líka ljúft fyrir ykkur fjölskylduna að vera meira öll á einum stað. Erfitt að hafa Einar alltaf í vinnu, hvort sem er í álverinu eða í húsinu.
Stórt knús til ykkar allra. Lilja
Lilja Guðný (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 20:23
Indælt að vera flutt Enn og aftur til hamingju með það!
Hrönn Sigurðardóttir, 13.5.2008 kl. 21:15
Til hamingju með þetta allt og gott fyrir ykkur að hafa ömmu Báru hjá ykkur. Varstu búin að selja hitt húsið'? knús á ykkur öll
Ásdís Sigurðardóttir, 13.5.2008 kl. 21:25
Gott að heyra !! Var farin að halda að þú hefðir sett sjálfa þig í geymslu
Knús frá okkur
Sjáumst eftir tæpa viku
María Katrín Jónsdóttir Ármann, 13.5.2008 kl. 22:32
Gaman að heyra og gott að allt gengur vel. Kvitterí kvitt úr sveitinni. *meeee*
JEG, 13.5.2008 kl. 23:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.