14.4.2008 | 15:08
Grjónagrautur og fleira
Grjónagrauturinn sem minn heittelskaði eldar er bara þannig að maður byrjar á að láta grjónin malla í vatni, og setur svo mjólkina út á. Eitthvað sem ég held að margir geri...ég vissi það bara ekki og setti aldrei neitt nema mjólk og hans grautur var alltaf betri. Kannski er grauturinn hans líka betri því honum finnst ekkert leiðinlegt að gera grjónagraut...en það þykir mér...! Svo, skvetta af kærleika gerir alltaf gott
Annars get ég frætt ykkur á því að ég er búin að vera að DREPAST í bakinu, hef bara aldrei verið svona slæm held ég. Ég hef amk aldrei áður hringt grátandi í vaktlækni, en það afrekaði ég sem sagt í gær!! Hann var náttúrlega bara dásamlegur. Gaf mér sterkar verkjatöflur til að geta sofið í nótt...en ég tók þær reyndar ekki...er lítið fyrir svona Forte og svona...en samt aðalástæðan sú að mér líður alls ekki illa ef ég ligg í heitu baði eða í rúminu. Best að liggja í fósturstellingu eða á grúfu með hnén undir mér.
Svo sendi hann mig til sérfræðings í dag, við ákváðum að byrja á kvensjúkdómalækni...og vinna okkur svona áfram.
Ástæðan fyrir því að kvensjúkdómalæknir varð fyrstur fyrir valinu er einfaldlega sú að þessir verkir hafa staðið yfir síðan *Rósa frænka* heimsótti mig síðast. Dagarnir hafa verið misslæmir, en slæmir allir.
En skýringin á verkjunum er líklega fundin, legið afturstætt (sem ég reyndar vissi og hef vitað síðan í febrúar 1995) og það þrýstir aftur í bakið...
Lausnin...líklega svokallað legnám...og hann vill að ég hugsi...en eins og staðan er í dag þá þarf ég sko ekkert að hugsa það mál!!
Ég ætla EKKI að eiga fleiri börn og ef legið á bara eftir að valda mér sársauka...sem eykst frekar en hitt með aldrinum...Æ rest mæ keis!!!
Annars er lífið ljúft, innan um alla flyttekassana. Styttist óðum í flutning...og fullt eftir að gera...svo þið sjáið að bakið mitt klikkar á besta tíma...NOT!!!
Ein mynd í lokin af mér og Gunnari bró., ásamt Snorra, yngri syni Gunnars (stolið frá Elínu sys.)
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér er eldaður grjónagrautur einu sinni á ári.Í hádeginu á aðfangadag.Þá hittast allir sem vilja og borða möndlugraut.Verðlaun og allt.Sá grautur er eldaður úr hreinum rjóma og er með rjómablandi með.5000 he í skammti hahahaha.Ég fór í svona lagfæringu og bakverkurinn fór og lífsgæði mín margfölduðust.En ekki allir hafa sömu reynslu,
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 14.4.2008 kl. 16:57
Úfff, ég get nú ekki hugsað mér grjónagraut eftir færsluna þína um daginn.
Linda litla, 14.4.2008 kl. 18:02
Grjóni er alltaf góður. En samt alltaf bestur hjá mömmu finnst mér.
Vona að þú farir að hressast sæta.
Sjáumst eftir rétt rúman mánuð
María Katrín Jónsdóttir Ármann, 14.4.2008 kl. 19:47
Ój var ekki búin að lesa grjónagrautsfærslu númer 1
María Katrín Jónsdóttir Ármann, 14.4.2008 kl. 19:49
Jamm, vona að ég hressist fljótlega...ætli ég smelli mér bara ekki í *klössun* með haustinu...
Og María...sjáumst eftir rúman mánuð. Hvaða dagsetning var þetta aftur? Svona svo ég fari nú ekki að setja mig á aukavaktir ;) og kannski get ég skipt vöktum ef ég á að vinna...
SigrúnSveitó, 14.4.2008 kl. 20:22
Púff, ég passaði mig á að renna yfir grjónagrautslýsinguna þín með annað augað lokað og hitt bara með smá rifu. Ég elska nefninlega grjónagraut og elda hann ansi hreint góðan. Ég fékk mömmu nefninlega til að mæla það sem hún setur í sinn graut og búa þannig til uppskrift handa mér. Svo nú er ég ein hallærislegasta húsmóðir sem fyrirfinnst og elda grjónagraut eftir uppskrift. En það er aukaatriði að vera ,,svalur" svo lengi sem grauturinn er góður gæska.
Knús og kossar til þín, Lilja
Lilja Guðný Jóhannesdóttir, 14.4.2008 kl. 22:39
ég passaði mig einmitt á að VARA fólk við, svo allir gætu hætt sem ekki treystu sér lengra...og enginn getur því kennt mér um...eigin forvitni!!
Já, svalur eða ekki svalur...skiptir engu ef grauturinn er góður! Og þinn var sko góður, ég man það!!! (enda örstutt síðan ég fékk svoleiðis...og gott ef ég hrærði ekki helling í honum).
knús...
SigrúnSveitó, 14.4.2008 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.