5.4.2008 | 19:44
Laugardagur á Höfðabrautinni
Hér liggur Jón Ingvi og er enn lasinn. Angakarlinn minn. Hann verður sjaldan lasinn og ég held ég hafi ekki séð hann SVONA lasinn fyrr. Það líkist ekki börnunum mínum að liggja fyrir þegar þau eru veik...en hann liggur og hefur legið að mestu.
En þessu hlýtur að linna fljótlega...amk vonum við Jón Ingvi það innilega því við höfðum ákveðið að fara í borgarferð, bara við tvö, í komandi viku. Ætlum að skoða bækur um Goðheima og svo ætlum við í Skátabúðina og skoða áttavita og við ætlum á kaffihús. Ef veðrið verður gott þá röltum við kannski Skólavörðustíginn.
Ég er glöð með að núna séu bara 3 dagar eftir af þessari 9 daga törn, og þakka mínum sæla fyrir að slíkt er ekki daglegt brauð. En samt er ég glöð með að hafa verið í vinnunni undanfarna daga. Það hefur verið sitt hvað í gangi sem ég vildi ekki missa af.
Einar hefur verið öllum lausum stundum í húsinu og er búinn að sparsla tvisvar, svo er að grunna og síðan sparsla þar sem kemur í ljós að það þarf. Það er enn ýmislegt eftir að gera áður en við getum flutt inn...og tíminn flýgur. En minn heittelskaði tekur hluta af sumarfríinu núna síðustu 2 vikurnar í apríl og þá nær hann að klára þetta, enginn vafi um það.
Jamm. Veit ekki hverju meiru ég get logið að ykkur...enda lýg ég aldrei! Svo ég held ég láti þetta nægja og óska ykkur ánægjulegs laugardagskvölds, elskurnar mínar nær og fjær.
Hér kemur eitt sem ég held upp á...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvenær náðirðu þessari mynd af Einari dansandi
Eysteinn Þór Kristinsson, 5.4.2008 kl. 22:43
Hvar heldurðu...?!!
SigrúnSveitó, 5.4.2008 kl. 23:32
ÉG fíla þetta myndbrot líka. Vona að heilsan lagist hjá litla pjakk. Kveðja yfir fjöllin
Ásdís Sigurðardóttir, 6.4.2008 kl. 01:02
*innlitskvitt* & góða helgi :)
ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 06:30
Vonandi fer nú prinsinn að skríða saman svo þið komist í borgarferðina ykkar. Dásamlegt myndbrot - textinn er svo frábær. Hversu oft ætli við höfuð hlustað á þetta í gegnum árin?
Knús Lilja
Lilja Guðný Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 07:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.