26.10.2006 | 18:39
vaktavinna
Það má segja að það hafi verið vaktaskipti á heimilinu, í orðsins fyllstu merkingu, undanafarinn sólarhring og rúmlega það. Einar fór á morgunvakt í gær, ég á kvöldvakt og dreif mig svo heim því Einar var að fara á næturvakt, ég fór svo á morgunvakt í dag...En í kvöld erum við bæði heima. Og Einar er kominn í helgarfrí, en ég fer að vinna á morgun. Mikið að gera á stóru heimili. En það er svo sem ekkert nýtt. Og alls ekki nýtt að Einar vinni mikið til að vinna fyrir okkur hér. Vonandi breytist það þegar ég klára að læra...
Nú er að nálgast afmæli prinsessunnar á bænum. Jú, Ólöf Ósk verður 11 ára á laugardaginn!! Á morgun er veislan fyrir bekkjarfélagana, síðar fyrir fjölskylduna þar sem við erum buzy fólk... Á laugardaginn brunum við svo í höfuðborgina og hittum múttuna mína sem er að koma annað kvöld. Hún ætlar að skella sér með okkur í bæjarferð. Ólöf Ósk ætlar að eyða peningum...ef henni tekst ekki að gera það á morgun...hana langar mest í karokitæki...kannski er þess vegna best að byrja í hljómtækjaverslun bæjarins til að leita nú ekki langt yfir skammt!!!
Á laugardaginn förum við svo í bæjinn, hittum mömmu, förum til tengdamömmu með börnin og síðan liggur leiðin á Hótel Sögu. Þar er árshátíð og við verðum á hótelinu um nóttina
Nenni ekki að segja meira þá hef ég ekkert að segja marga næstu daga.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.