4.4.2008 | 14:54
Ég er montin...
...eða það segir dóttir mín
Ásæðan? Þið fáið hana hér:
Í gær sagði ein gömul kona, við lækninn, að hún hafi nú verið svo lánsöm að hafa ekki fengið höfuðverk síðan hún var 26 ára (hún er 92ja ára). Ég gat ekki orða bundist og sagði; "Ég vildi að ég væri svona lánsöm". Þá hnippti doktorinn í mig og sagði; "Þú ert nú ekki orðin 26!"
"hehe, nei það eru 6 ár í það", sagði ég og hló.
Og þar sem elskulegri dóttir minni finnst ég alveg afspyrnu GÖMUL þá finnst henni þetta EKKERT fyndið, og finnst ég all-svakalega montin að segja frá þessu!!
Þetta er náttúrlega bara fyndið!!
Jóhannesi finnst ég alls ekki gömul og honum finnst ég ÆÐISLEG. "Hvernig geturðu tekið mark á 4½ árs gömlum strák?", gall í gelgjunni rétt í þessu...
Hér er eitt fyrir þig, Lilja...!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, bara rétt tvítug !! skvísa sem þú ert takk fyrir lagið, ég hlustaði líka. Knús inn í helgina.
Ásdís Sigurðardóttir, 4.4.2008 kl. 17:39
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 17:42
Þú átt svo sannarlega allan rétt á því að vera montin mín kæra. Eins stórkostleg og þú ert.
Takk fyrir lagið - það yljaði mér um hjartarætur.
Knús, Lilja
Lilja Guðný Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 20:11
knús
Bjarney Hallgrímsdóttir, 4.4.2008 kl. 21:38
Jeminn eini!! Þetta lag hef ég ekki heyrt í MÖRG ÁR!! Við Hrafnhildur Hólmgeirs héldum mikið upp á Poul Young þegar við vorum litlar... urðum fyrir miklum áhrifum frá Báru og Sigrúnu á þessum tíma öpuðum allt upp eftir þeim! Héldum meðal annars upp á Boy George! Skemmtilegast var þegar þær systur fóru úr húsi, þá laumuðumst við niður í herbergið þeirra og beint í fataskápana, það var jú margt skrautlegt sem við drógum út úr þeim Bara gaman að rifja svona upp!
Úrsúla Manda , 4.4.2008 kl. 22:20
Ó mæ god, ég hefði hringt í Reykjavík síðdegis og sagt öllum frá!!! Undir töttögu og sex?? Þú mátt sko alveg vera montin!
Hugarfluga, 5.4.2008 kl. 18:18
Flott lag. Lagið eldist betur en myndbandið. Þetta er eitt af mínum uppáhaldslögum
tumma (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 14:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.