28.3.2008 | 20:42
Veggirnir uppétnir...
...krónan, þessi íslenska, er að verða búin að éta upp veggina í nýja húsinu okkar! Gengið kolféll...og veggirnir hreinlega gufuðu upp!!!
En ég get sagt ykkur að það er ekki svo slæmt! Því að, næsta vor, á prinsessan á bænum að fermast og við ætluðum okkur alltaf að hafa ferminguna heima. Eins og málin líta út í dag þá lítur út fyrir að við verðum með STÓRAN sal HEIMA!!!
Ekki slæmt!
Svo við getum aldeilis haldið 10 ára afmæli bóndans í des, fertugsafmælið hans í mars og svo fermingu í apríl, allt án mikilla takmarkana hvað fólksfjöldann varðar...amk plássins vegna!!
Jamm. Við erum alltaf að græða
--
En það eru komin loft í næstum allt í þeim hluta sem við ætlum að flytja inn í núna í lok apríl. Og veggir! Og það stefnir í sparsl-helgi hjá mér. Alltaf nóg að gera.
Svo hlakka ég bilað mikið til að byrja að pakka. Ætli ég byrji bara ekki í næstu viku. Þarf sko að fá minn heittelskaða með mér í bílskúrinn hérna heima fyrst...aðeins að endurskipuleggja...kannski jafnvel henda einhverju...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 178859
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvar fékkstu þessa mynd af mér ??
Linda litla, 28.3.2008 kl. 20:59
Þetta er rétti andinn, vinkona! Sjá það jákvæða út úr málum! Love it!! Frábært að þið skulið flytja fljótt. Snilld!
Hugarfluga, 28.3.2008 kl. 22:52
Ohhh,,,, mikið er gaman að sjá hvað þú ert JÁKVÆÐ
Það er sko nokkuð víst að þú sérð alltaf ljósu punktana í öllu. Höfum það bara á hreinu.
þú ert yndi-pindi !!
Knús, Villa Sigga og hlaupabólugormurinn Elmar Örn
Villa Sigga (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 22:57
Smart kellan
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 23:46
Flott kerling
Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.3.2008 kl. 00:46
Það var lagið frænka - lang besta viðhorfið sem ég hef heyrt á gengisfallinu & jákvæðinin uppmáluð!! :) Styttist óðum í að við getum farið að taka upp úr kössum þegar þið farið að pakka ofan í ... bestu kveðjur í bílskúrinn og verið nú dugleg að henda :D *knús* inn í góða helgi
Raggý + Inga + skvísan (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 09:03
Blessuð Pollýanna, notalegt að sjá svona viðhorf innan um bölmóðinn. Ég er viss um að þú talar gengið upp á við aftur . Ég er í því að monta mig með nýju húfuna mína og sýna öllum hver bjó hana til enda glæsileg hönnun hjá glæsilegri konu . Takk fyrir mig.
Sigrún Júlia (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 18:58
Frábært viðhorf - "stóran sal heima"
Marta B Helgadóttir, 29.3.2008 kl. 20:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.