24.3.2008 | 21:00
Komin heim!!!
Alltaf jafn yndislegt að koma heim, sama hversu vel ég hef notið mín og hversu gott ég hef haft það, þá er alltaf gott að koma heim. Það sannast enn á ný að;
Náði aðeins að knúsa minn heittelskaða áður en hann rauk af stað á kvöldvakt. Ætla sannarlega að vaka eftir honum og knúsa hann enn meir. Hlakka til að kúra í hans örmum í nótt
Vikan fyrir austan var yndisleg. Ég er svo lánsöm að eiga svona frábæra fjölskyldu þar sem við erum góðir vinir og algerlega samtaka og samstíga, vinnum vel saman og höfum gaman. Ég þarf amk ekki að kvíða að halda fermingu sjálf á næsta ári...strax búið að raða verkefnum niður
Elskurnar mínar allar, systkini, makar, foreldar, börn...TAKK, TAKK fyrir frábæra viku!!
--
Ég er búin að setja myndir inn á heimasíðu barnanna. 127 myndir úr fermingum og fleiru, allt tekið fyrir austan þessa viku.
Svo smellti ég auðvitað inn myndum úr húsinu, Einar smellti af í gríð og erg...þarf að senda bankanum þær...svo ég ákvað að nota tækifærið og gleðja hann Sindra minn!!
Held ég láti staðar numið en læt þó fylgja þrjár myndir...restin er HÉR:
Þessi er tekin þegar við heimsóttum Gumma R. Gummi er bekkjarbróðir minn frá Nobbó, hann gaf út frábæran geisladisk s.l. sumar og eru ég og strákarnir miklir aðdáendur og hefur diskurinn verið MIKIÐ spilaður!!
ég og Jón Ingvi, fórum bæði í klippingu á Nobbó!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkomin heim sæta
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 21:47
velkomin heim
Dabban, 24.3.2008 kl. 22:05
Það var frábært að hafa ykkur, söknum ykkar nú þegar. Hlökkum til að hitta ykkur næst og þá einar líka............ kveðjur bestar og takk fyrir alla hjálpina.
Eysteinn Þór Kristinsson, 24.3.2008 kl. 23:54
Velkomin heim í skaga´bæinn
Eitt það besta við ferðalög er heimkoman.
hofy (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 01:06
Gaman verður að koma til ykkar í nýja húsið í sumar, allt bendir til þess að ég og krakkarnir koma, erum væntanlega búin að fá hús lánað í byrjun ágúst. Sindri kemur pottþétt um miðjan júlí að gera upp baðherb. hjá forleldrum sínum.
Knús..
jóna björg (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 09:16
Takk öll!
Eysteinn...sakna ykkar líka. Hlakka til þegar þið komið í sumar!
Ó mæ, Jóna, Einar verður mega glaður!! Ég er sko líka glöð að heyra...lesa þetta...hlakka til að hitta ykkur!
SigrúnSveitó, 25.3.2008 kl. 12:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.