23.10.2006 | 09:29
ekki plast sem var sökudólgur...
Ég ætla að taka aftur upp þann sið sem ég hafði fyrir einhverju síðan að koma með gullkorn dagsins hér á blogginu. Finnst það svo notalegt. Svo í dag er fyrsti dagurinn.
---o---
Sá sem særir samvisku sína, veitir sjálfur sér versta sárið.
---o---
Og svo að málefni dagsins...eða gærdagsins. Einar uppgötvaði í gærkvöldi að það var sprungin peran í ljósinu yfir vaskinu á baðinu...hann kom með hana og sýndi mér stórt GAT á henni og spurði hvort þetta gat myndi passa fyrir "plaststykkið" sem ég fann í baðinu. Ég gat ekki betur séð en að lögunin passaði. Sennilega hafa strákarnir sprautað vatni upp á ljósið (þeir voru að leika með litlar sprautur) og peran sprungið í tætlur og þeytt broti í baðið. Þegar ég sýndi Jóni Ingva peruna í morgun þá sagði hann; "þess vegna hefur komið þessi hvellur þegar við vorum í baði"!! Skýringin komin og mér er létt!!!
Litli sjúllinn svaf hjá múttunni sinni í nótt. Hann svaf ekkert of vel, en það var meira út af hósta og kvefi en fætinum litla. Í gærkvöldi var hann draghaltur og aumur, en í morgun var hann ekki lengur aumur í fætinum og þá fer hann strax að hoppa og skoppa. Það eru engar ýkjur þegar við segjum að hann kunni ekki að labba, því hann hleypur allt sem hann þarf að fara. Áðan minnti ég hann á að labba, þá spurði hann; "Má ég labba hratt?"!!! Yndislegur fjörkálfur, það verður ekki annað sagt.
Jæja, best að skella mér í smá lestur og lærdóm á meðan sjúllinn minn litli horfir á íþróttaálfinn...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það gleður mig að það var ekki plastið því að ég man eftir frasa sem hljóðar svona: plastic is fantastic. Það voru myndlistarmenn sem komu með hann til að hrufla við löngu staðnaðri hippamenningu. Heyr heyr!
Valdís (IP-tala skráð) 24.10.2006 kl. 08:35
hohoho... ;)
ég sjálf í vinnunni (IP-tala skráð) 24.10.2006 kl. 11:04
Sæl Sigrún. Passaðu að láta Siggu ekki þræla þér alveg út. Maður veit nú hvernig hún getur verið :-)
kv, bryndís.
Bryndís (IP-tala skráð) 24.10.2006 kl. 11:17
hehe, ég er svo sjaldan með henni á vakt ;)
ég sjálf, ennþá í vinnunni (IP-tala skráð) 24.10.2006 kl. 14:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.